Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 112
112 Erlendur Jónsson
sess í lífi okkar eða heimsmynd.65 Lotze varar samt við því að vísa til samsafns
yfirborðslegra athugana, hálfra hugsana og órökstuddra fordóma í nafni nátt-
úrulegrar skynsemi sem eru látnar mynda heild ásamt nokkrum hefðbundnum
sannindum. Slík hefð er brotakennd og hvílir aðeins á athugunum sem liggja
persónulegu sjónmáli einstaklinga til grundvallar, og tekur ekki tillit til þess að
hinar ýmsu niðurstöður sem hún kann að komast að mynda ekki samkvæma heild
og felur alltaf í sér óráðnar gátur sem bíða handan sjóndeildarhringsins. En ekki
er unnt að fjarlægja þessa galla með því að vísa til einhverrar einnar aðferðar, þar
sem þeir eru fyrir hendi í þeim heimspekikerfum er hvíla á slíkri aðferð.
Heimildir
A. Frumtextar eftir Lotze
1838. De futurae Biologiae principiis philosophicis. Doktorsritgerð Lotzes í læknisfræði.
Leipzig: Breitkopf und Härtel. Endurpr. í Lotze 1885–1891.
1840a. De summis continuorum. Doktorsritgerð til meira doktorsprófs. Endurpr. í
Lotze 1885–1891.
1840b. Gedichte. Leipzig: Weidmann.
1841. Metaphysik. Leipzig: Weidmann.
1842. Allgemeine Pathologie und Therapie als mechanische Naturwissenschaften. Leipzig:
Weidmann’sche Buchhandlung.
1843. Logik. Leipzig: Weidmann.
1845. Ueber den Begriff der Schönheit. Göttingen: Vandenhoeck und Ruprecht.
1851. Allgemeine Physiologie des Koerperlichen Lebens. Leipzig: Weidmann’sche Buch-
handlung.
1852. Medicinische Psychologie, oder Physiologie der Seele. Leipzig: Weidmann’sche Buch-
handlung.
1856. Mikrokosmus: Ideen zur Naturgeschichte und Geschichte der Menschheit, Versuch einer
Anthropologie, 1. bindi. Leipzig: Hirzel.
1857. Streitschriften. Erstes Heft. In Bezug auf Prof. I.H. Fichte’s Anthropologie. Leipzig:
Hirzel.
1858. Mikrokosmus, 2. bindi. Leipzig: Hirzel.
1864. Mikrokosmus, 3. bindi. Leipzig: Hirzel.
1864. Geschichte der Aesthetik in Deutschland. München: Cotta.
1874–1879. System der Philosophie. Lotze 1874 og Lotze 1879.
1874. Logik. Drei Bücher vom Denken, vom Untersuchen und vom Erkennen. Leipzig:
Hirzel.
1879. Metaphysik. Drei Bücher der Ontologie, Kosmologie und Psychologie. Leipzig: Hir-
zel.
1880. Philosophy in the Last Forty Years. First Article. The Contemporary Review 37,
134–155. (Endurpr. í Lotze 1885–1891. Þýsk þýð. í Lotze 1912b.)
1881–1884. Fyrirlestranótur um ýmsar greinar heimspekinnar: Sálfræði, trúarheim-
speki, náttúruheimspeki, siðfræði. Lotze 1882 og Lotze 1883.
1882. Geschichte der deutschen Philosophie seit Kant. Diktate aus den Vorlesungen. Leipzig:
Hirzel.
65 Þessar hugleiðingar minna um margt á „heimspeki heilbrigðrar skynsemi“ er kemur fram hjá
G. E. Moore. Um áhrif Lotzes á þá Russell og Moore í lok 19. aldar sjá Milkov 2000 og Milkov
2008.