Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 208

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 208
208 Guðmundur Sæmundsson og Kristján Kristjánsson íþróttakennarinn,72 kvalráði íþróttakennarinn eða þjálfarinn,73 misheppnaði þjóð- ernisofstopafulli íþróttamaðurinn74 eða tilgangslaus kvalafull íþróttaiðkun.75 Fram að þessu hefur verið fjallað um íslenskar sagnabókmenntir þar sem íþrótt- ir eru annaðhvort ekki nefndar eða koma fyrir í neikvæðu samhengi. Vissulega eru þó til nútímasagnabókmenntir sem fjalla á jákvæðan hátt um íþróttir og nota þær til siðferðilegs boðskapar. Þar er fyrst að nefna dr. Sigurð Nordal sem hingað til hefur ekki verið mikið orðaður við íþróttir. Hann var á sínum tíma stórveldi í íslenskum menntaheimi og orð hans nánast sem lög. Árið 1940 hélt hann sex er- indi í Ríkisútvarpinu um heimspeki og siðfræði. Síðasti fyrirlesturinn var smásag- an Ferðin sem aldrei var farin (Dæmisaga) sem hann skrifaði raunar 23 árum fyrr.76 Sagan lýsir ungum, auðugum Rómverja, Luciusi Cesiliusi Metellusi, sem leiðst hafði til hóglífis og iðjuleysis en finnur réttan farveg á ný fyrir tilstuðlan íþrótta- iðkunar og heilsusamlegs lífernis, hvattur af keisara sínum til að undirbúa sig sem best fyrir mikla og erfiða ferð í þágu ríkisins eftir nokkur ár. Hann undirbýr andann með því að tileinka sér heimspeki vitrustu manna ríkisins en líkamann undirbýr hann með íþrótta iðkun. Hann verður breyttur maður og fer að njóta þessara viðfangsefna og ástunda þau vegna þeirra sjálfra. Þegar keisarinn tilkynnir honum tíu árum síðar að ferðin verði aldrei farin ákveður Lucius að halda áfram þessum nýju lifnaðarháttum vegna þess að honum líður betur eftir umskiptin og finnur að þetta er honum mun hollara.77 Þetta er að sjálfsögðu dæmisaga eins og heiti hennar gefur til kynna og boðskap hennar er beint til íslensku þjóðarinnar. Í henni eru íþróttir notaðar til að skapa heilbrigðari einstakling. Þessi orðræða minnir raunar á skrif annarra fræðimanna um það sem íþróttir og heimspeki hafi átt sameiginlegt meðal Forn-Grikkja: leitina að sannleikanum og þekkingunni.78 Annar menntamaður notaði íþróttirnar í baráttu sinni fyrir betra samfélagi manna. Árið 1931 gaf sr. Friðrik Friðriksson æskulýðsleiðtogi og formaður KFUM út bókina Keppinauta sem hann hafði skrifað allmörgum árum fyrr fyrir unga vini sína í Knattspyrnufélaginu Val.79 Sagan gerist í Bandaríkjunum og fjallar um stofnun knattspyrnufélags í litlu þorpi. Bókin hefur mjög sterkan siðferðisboð- skap, auk hins kristilega, og boðar heiðarleika og drengskap, fallegar hugsanir, bindindi, hófsemi og leikgleði. Ræða farandsalans McFairland sem áður var knattspyrnuhetja en hafði leiðst út í drykkjuskap og óreglu lýsir vel skoðunum sr. Friðriks. Þar segir m.a.: Stundið íþróttina vegna íþróttarinnar sjálfrar, hún er vel þess verð, en ekki vegna ávinnings eða frægðar. […] Stundið leikinn þannig að sem flestir hafi gagn af honum en ekki vegna kappleikjanna. Kappleikir eru 72 Ragnar Ingi Aðalsteinsson 1995. 73 Svava Jakobsdóttir 1982: 77–82. 74 Arnaldur Indriðason 2005. 75 Indriði G. Þorsteinsson 1984. 76 Sigurður Nordal 1943b. 77 Sama rit: 90–104. 78 McNamee 2008: 14; Young 1985: 171–172. 79 Friðrik Friðriksson 1931: 136–137.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.