Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 150

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 150
150 Elsa Haraldsdóttir má velta fyrir sér hvort við eyðum öllum fullorðinsárunum í að svara ráðgátum barnæskunnar og þá því hvort ráðgátur lífsins birtist okkur strax á æskuárunum. Ef það er rétt má færa rök fyrir því að heimspekileg hugsun sé möguleg, ef ekki eðlislæg, strax á barnsaldri. En voru það ytri eða innri aðstæður sem hvöttu Brynjúlf til heimspekilegr- ar hugsunar? Það sem skipti án efa sköpum í þroska hugsunar Brynjúlfs voru þau jákvæðu viðbrögð sem hann fékk frá móður sinni við hugleiðingum sínum og sömuleiðis samræðugleði samferðamanna hans um heimspekileg málefni. Umhverfi Brynjúlfs virðist einnig vera honum innblástur að heimspekilegum vangaveltum, jörðin, himininn og „aðrir“. Það má hins vegar draga það í efa að það hafi verið fegurð himinsins eða spjall verbúðarmanna sem hafi verið orsök heimspekilegrar hugsunar Brynjúlfs. Einhver innri skilyrði hugsunar hans gerðu það að verkum að hann upplifði himininn sem „ekkert“ og hafði þörf fyrir að taka þátt í samræðum verbúðarmanna. Brynjúlfur var, eins og hann segir sjálfur, mjög forvitinn og áhugasamur um lífið og tilveruna og eyddi allri ævinni í að reyna að svara þeim spurningum og mótsögnum sem hann rak sig á í hugmyndasmíð sinni. Einhver innri drifkraftur gerði það að verkum að heimspekilegar hugleiðingar áttu hug hans allan. Ein- staklingurinn virðist því koma á undan aðstæðunum, innri skilyrði á undan þeim ytri, þegar kemur að skilyrðum heimspekilegrar hugsunar. Brynjúlfur virðist hafa verið í stöðugu samtali við sjálfan sig um lífið og tilveruna. Þessum hugleiðingum sínum og annarri reynslu, líkt og spurningaflóð hans er vitni um, deilir hann með öðrum, til að mynda móður sinni. Þannig skipta þær viðtökur sem hugmynd- irnar fá öllu máli fyrir möguleika þeirra til að þroskast og dafna og í því felst ytri skilyrði heimspekilegrar hugsunar. Það er því mikilvægt að taka vel á móti hugleiðingum barna og unglinga um lífið og tilveruna og efla og hvetja til heim- spekilegrar hugsunar. Heimildir Björn Þorsteinsson. 2005. Tími mannsins: Gagnrýnin hugsun í óræðri veröld. Hugsað með Páli: Ritgerðir til heiðurs Páli Skúlasyni sextugum (bls. 45–54). Ritstj. Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi. 1997. Saga hugsunar minnar um sjálfan mig og tilveruna. Haraldur Ingólfsson ritaði inngang og sá um útgáfu. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Descartes, René. 2001. Hugleiðingar um frumspeki. Þýð. Þorsteinn Gylfason. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Elsa Haraldsdóttir. 2011. Efling gagnrýninnar hugsunar og siðfræði í íslenskum skól- um. Gagnrýnin hugsun og siðfræði. (Skoðað þann 15.03.2012). Helgi Pjeturss. 1908. Íslenzk heimspeki. Skírnir 82, 342–360. Hume, David. 1999. Rannsókn á skilningsgáfunni. Þýð. Atli Harðarson. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Janz, Bruce. 2004. Philosophy as if place mattered. What Philosophy Is: Contemporary Philosophy in Action (bls. 103–115). Ritstj. Havi Carel og David Gamez. London og New York: Continuum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.