Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 68

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 68
68 Róbert H. Haraldsson eina skiljanlega heild. „Þörfin fyrir að vekja hneykslun [feelings of outrage] hjá nemendum“, skrifa Patai og Koertge, tengist einnig upphafningu femínista á því sem gengur undir nafninu „allt-smellur-saman“ reynslan [„click“ experience]. Þátttakendur í nám- skeiðum sem miðuðu að vitundarvakningu […] sögðu frá því hvernig það gerðist, þegar þeir báru saman bækur sínar og fóru að bera kennsl á sameiginleg mynstur á bak við ásakanir sínar og tengja þær hinu víðara pólitíska samhengi, að þeir urðu fyrir hugljómun þar sem allt féll saman í eina heild, og þeir vissu samstundis að þeir voru femínistar. Líkt og Sál gerði eftir að hann varð fyrir vitruninni á veginum til Damaskus, tóku sumir femínistar á borð við Artemis Oakgrove og Elana Dykewomon jafnvel upp nýtt nafn eftir að hafa orðið fyrir hugljómun sinni. En þar sem ofsagleði og fögnuður fylgir iðulega reynslu af trúarlegum sinnaskiptum, er algengara að reiðibylgjur vakni í kjölfarið á hugljómun femínista. Það var þó léttir fyrir frumkvöðla vitundarvakningarinnar að uppgötva að það sem þeir höfðu áður álitið takmarkanir sem áttu rætur að rekja til einkalífs eða náttúru kvenna voru í reyndinni afleiðing af kerfisbundinni menningarlegri og pólitískri kúgun. […] Að rækta reiðina eykur því ekki bara samkvæmt femínistum líkurnar á því að nemendur gerist aktífistar heldur er það um leið skilyrði þess að hægt sé að fá þeim í hendur sannan [authentic] femínískan hugtakaramma.137 Slíkar hugljómanir, hversu sannfærandi sem þær kunna að vera í huga viðkom- andi, eru til þess fallnar að ofureinfalda hið flókna líf einstaklingsins og skapa einhvers konar allsherjar gerviskilning á lífinu. Það er ekki síst samspilið milli hugtakaforðans og ofsareiðinnar sem er áhyggjuefni hér. Reiðin er e.t.v. gagnleg til að einfalda og ásaka (einhvern einn) en ekki til að rannsaka hinn fjölbreytilega veruleika sem við þrátt fyrir allt búum í. Innan kvennafræða – og raunar margra annarra póstmódernískra fræða – hefur ríkt orðræðuhefð sem lítur á kyn, stöðu, kynþátt sem lykil að öllum þáttum mann- legrar tilveru. Önnur leið til að lýsa slíkri orðræðu er að segja að hún beini athygl- inni í sífellu frá einstaklingnum (lífi hans, hugsunum og örlögum) og að hópnum sem hann tilheyrir. Þegar þessi orðræða nær hátindi sínum er einstaklingum komið í skilning um að hann sé ekkert annað en hópeintak (sbr. tegundareintak). Sú staðreynd að einstaklingur tilheyrir hópi verður nánast eina marktæka stað- reyndin um hann. Hóphugsun yfirgnæfir alla aðra hugsun. Slík orðræða bein- ir athyglinni líka stöðugt frá rökum einstaklingsins og hugsunum hans að ytri þáttum sem sagðir eru skilyrða hugsunina. Þannig er fullkomlega grafið undan göfgi og sjálfræði hugans. „Nútíma femínismi“, skrifa Patai og Koertge, „byrgir konum því miður sýn þannig að þær sjá ekki þá möguleika sem eru til staðar í einstaklingsbundnu lífi þeirra.“138 137 Sama rit: 96–97. 138 Sama rit: 78.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.