Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 167

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 167
 Vændiskonur og lagskonur í efri stéttum 167 réttu, að þær séu innlimaðar í samfélag sem krefst þjónustu þeirra. Þær vita mæta vel að uppbyggilegt tal lögreglumannsins sem færir þær til bókar er einungis mál- skrúð og upphafnar skoðanir sem viðskiptavinir þeirra hafa í frammi fyrir utan vændishúsið slá þær ekki út af laginu. Marie-Thérèse útskýrir fyrir eiganda bak- aríisins sem hún bjó hjá í Berlín: Ég elska alla. Þegar peningar eru í spilinu, frú … Já, vegna þess að hvort sem sofið er hjá karlmanni frítt, eða án þess að ætlast til neins á móti, þá hugsar hann það sama um yður, þessi, hún er hóra, ef þér látið hann borga, þá lítur hann líka á yður sem hóru, já, en snjalla hóru. Því þegar beðið er um peninga þá getið þér verið viss um að karlmaðurinn segir undireins: „Ó! Ég vissi ekki að þú starfaðir við þetta“ eða „Áttu mann?“. Hana nú. Greitt eða ekki, það kemur út á eitt. „Nú já“, svarar hún, „þér hafið rétt fyrir yður.“ Ég segi við hana, því þér standið í hálftíma í biðröð til að fá skömmtunarmiða fyrir skóm. Ég sef hjá í hálftíma. Ég fæ skó án þess að borga, og það sem meira er, ef ég hef haldið rétt á spöðunum, þá fæ ég þar að auki greitt. Þannig að eins og þér sjáið þá hef ég rétt fyrir mér. Það er ekki siðferðilegt eða sálfræðilegt ástand vændiskvenna sem gerir tilvist þeirra erfiða. Það eru efnislegar aðstæður þeirra sem oftar en ekki eru hörmulegar. Þær eru misnotaðar af melludólgnum eða hórumömmunni og búa við öryggis- leysi og þrír fjórðu þeirra eru einnig auralausar. Eftir fimm ár í starfi eru 75% þeirra komnar með sárasótt segir dr. Bizard sem hefur sinnt miklum fjölda þeirra. Það er óhugnanlegt hversu auðveldlega þær reynslulitlu sem eru undir lögaldri smitast, um 25% þeirra þurfa að láta skera sig upp vegna afleiðinga sárasóttar. Ein af hverjum 20 er með berkla, 60% verða alkóhólistar eða dópistar, 40% þeirra deyja innan við fertugt. Við þetta er því að bæta að þrátt fyrir varúðarráðstafanir kemur öðru hverju fyrir að þær verði þungaðar og þurfa þá oftast að fara í fóstur- eyðingu við mjög slæm skilyrði. Vændi á lægri stigum er erfitt starf því konan, sem er kynferðislega og fjárhagslega kúguð, á það á hættu að vera handtekin, sæta niðurlægjandi lækniseftirliti, verða fyrir barðinu á kenjum viðskiptavinanna og er varnarlaus gegn bakteríum, sjúkdómum og eymd og er dregin niður á sama plan og hlutur.11 Frá lágstéttarvændiskonunni til lagskonunnar eru mörg þrep.12 Grundvallarmun- 11 Vissulega verður ekki bætt úr þessu með neikvæðum og hræsnisfullum aðgerðum. Til að vændi hverfi þarf tvö skilyrði: annars vegar að siðsamleg störf séu tryggð öllum konum og hins vegar að almenna viðhorfið sé opið fyrir frelsi til ásta. Vændi verður ekki upprætt nema þeim þörfum sem því er ætlað að svara sé rutt úr vegi. 12 [Orðið „hétaïre“ (lagskona) er ekki lengur notað í frönsku, a.m.k. ekki í talmáli. Þetta er gam- alt orð sem notað var um hjákonur og fylgdarkonur við hirðina. Á þeim tíma sem Simone de Beauvoir notar orðið hefur það líklega átt við konur sem eru á framfæri kvæntra vel settra karl- manna en eru ekki eiginkonur þeirra. Erfitt er að finna orð sem nær sömu merkingu á íslensku. Einn möguleikinn væri „fylgdarkona“, en í venjulegri notkun orðsins er það meira notað til að lýsa konu sem veitir þjónustu tímabundið, kannski kvöldstund, og innifelur ekki endilega kynmök.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.