Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 111

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 111
 Heimspeki Lotzes og tengsl hennar við fyrri og síðari heimspeki 111 að og ryðja úr vegi hindrunum þess að við getum komist að viðfangsefninu sjálfu. En eftir að það hefur verið gert og viðfangsefnið er í sjónmáli, þá ræðst aðferðin alltaf af því hvernig best er að afla þekkingar á þessu tiltekna sviði, sem þarf ekki að vera sú sama fyrir öll svið. Aðferðir okkar við þekkingaröflun hljóta því ávallt að vera mismunandi, allt eftir viðfangsefninu, og staðlaðar aðferðir verða til við ákveðinn hóp viðfangsefna. Þannig hefur stærðfræðin myndað sér ákveðnar aðferðir, og sömuleiðis eðlisfræðin. En aldrei hefur verið rætt um almenna aðferð til að leysa öll stærðfræðilega vandamál, eða um að smíða vél sem getur leyst öll hugsanleg vandamál stærðfræðinnar, jafnvel þau sem ekki er einu sinni vitað um. Hið sama á við um heimspekina, sem Lotze telur til vísinda; hann vitnar í ummæli höfð eftir Aristótelesi þegar nemandi hans Alexander mikli bað hann um auðvelda leið til að læra rúmfræði, en Aristóteles á að hafa svarað að fyrir konunga sé engin sérstök leið í vísindum. Alltaf þegar menn hafa hengt sig í einhverja eina almenna rannsóknaraðferð hefur það að mati Lotzes leitt til þvingaðra niðurstaðna. Aðferðin lætur viðfangs- efnið lúta geðþóttaákvörðunum og færir okkur niðurstöður sem eru ekkert annað en almennt skraut, á meðan sjálft verkið var unnið með aðferðum sem eru betur aðlagaðar að eðli vandamálanna sjálfra. Lotze líkir leitinni að einhverri almennri aðferð heimspekinnar við þann heigulshátt sem birtist í að taka ástardrykk til að gefa ástríðunum lausan tauminn án þess að hafa hugrekki til að beisla þær með eigin mætti. Okkur þyrstir eftir almennum rökreikningi sem gæti létt af okkur þeirri byrði að þurfa að leggja hausinn í bleyti í hvert skipti. En leitin að slíkri vél hefur verið árangurslaus; engin vél hefur verið fundin upp sem gerir okkur kleift að leysa öll vandamál lífsins í einu. Þegar öllu er á botninn hvolft er það maðurinn sjálfur sem verður að stjórna lífi sínu og haga því eins og best hann getur. Lotze heldur því fram að sérhverjar framfarir hugmynda og sérhver aðferð er góð að svo miklu leyti sem hún lagar sig á hverju andartaki að eðli þess hlutar sem hún er að rannsaka og að því sérstaka markmiði sem sú rannsókn hefur; að við megum aldrei láta undir höfuð leggjast að beita nýrri sóknaraðferð þegar andstæðingurinn breytir um eðli.64 Sumir kunna að spyrja sig hvort Lotze vilji þá leggja heilbrigða skynsemi til grundvallar heimspeki, en hann spyr á móti hvort heilbrigð skynsemi hafi ekki hvort sem er alltaf verið mælikvarði heimspekinnar. Hann bendir á að mörg heimspekikerfi hafi verið sett fram er fullvissa okkur um að þau hafi komist að sannindum sem að sögn voru fundin með djúptækum aðferðum reistum á enn dýpri grundvallarreglum, og að þetta sé eina leiðin til að komast að þessum sann- indum. En þessi kerfi rykfalla í hirslum heimspekisögunnar sem menn hafa ein- ungis áhuga á fyrir forvitnis sakir vegna þess að menn fundu enga leið til að stað- festa þau með vísan til heilbrigðrar skynsemi, en hafa ekki unnið sér varanlegan 64 Sama rit: CXVIII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.