Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 225

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 225
 Skiptaréttlæti 225 gildir þátt takendur í samvinnu samfélagsins, og ekki einfaldlega mann- verur óháð hvaða gildishlöðnu hugmynd sem er.4 Í kenningu Rawls skiptir þessi greinarmunur ólíkra gæða miklu máli. Þannig er það skipting frumgæða, en ekki hvaða gæða sem er, sem menn ráða ráðum sínum um undir fávísisfeldi þegar lagður er grunnur að stofnunum samfélagsins. Ég ætla ekki að gera neina sérstaka grein fyrir kenningu Rawls, ég hef aðeins hugsað mér að nota nokkrar af hugmyndum hans til að setja hugmyndina um kringumstæður réttlætis í víðara samhengi og velta því svo fyrir mér hvað réttlæti í slíkum kring- umstæðum sé. Til þess ætla ég raunar að segja aðeins meira um Rawls. Þau frumgæði sem Rawls tilgreinir eru (i) tiltekin grundvallarréttindi sem eru forsendur siðferðilegs lífs í samfélagi, (ii) ferðafrelsi og atvinnufrelsi, (iii) völd og forréttindi sem fylgja embættum og hlutverkum, (iv) tekjur og auður og (v) félagslegar forsendur sjálfsvirðingar.5 Þegar spurt er um hvort skipting gæða í tilteknu samfélagi sé réttlát, þá myndi Rawls segja að það væru gæði af þessu tagi sem ætti að spyrja um en ekki hvaða tilfallandi gæði sem er. Ástæðan er sú að við upphaf leiks er það dreifing þessara gæða sem er ráðandi um það hvort leikið verður af sanngirni eða ekki.6 Til hvers eru þessi gæði? Hagfræðingurinn og heimspekingurinn Amartya Sen segir að kenning Rawls um réttlæti sé bæði langsamlega áhrifaríkasta og mikilvægasta kenning um rétt- læti sem komið hefur fram á seinni tímum.7 Hann er samt mjög gagnrýninn á hugmyndir Rawls, sér í lagi á hugmyndina um frumgæði og hlutverk hennar í kenningu um pólitískt réttlæti.8 Gagnrýni Sens byggist á því að þau frumgæði sem Rawls nefnir eru ekki takmark í sjálfu sér heldur einungis leið eða tæki til að ná settu marki. Sen segir að með því að gera frumgæðin að grundvelli pólitísks réttlætis – og þar með grundvelli skiptaréttlætis – þá missi menn sjónar á tilteknum atriðum sem skipta máli, t.d. því að fólk á mjög misauðvelt með að umbreyta frumgæðum í annars- konar gæði. Þannig segir Sen á einum stað: 4 Rawls 2001: 58. 5 Sama rit: §17. Sjá einnig Vilhjálm Árnason 2008: 280. 6 Sjá Ólaf Pál Jónsson 2009. 7 Sen 1992: 75. 8 Sömu sögu er að segja um Mörthu Nussbaum, sem gagnrýnir kenningu Rawls á mjög upplýsandi hátt í bókinni Frontiers of Justice. Gagnrýni Sens og Nussbaum er raunar tvíþætt. Annars vegar varðar hún sjálfa hugmyndina um frumgæði og hlutverk þeirra í kenningu um réttlæti, og hins vegar þá hugmynd að það fólk sem mætist undir fávísisfeldi og grunnstofnanir samfélagsins eru miðaðar við er venjulegt fólk sem er fyllilega virkir aðilar að samfélagi sem byggist á gagnkvæm- um ávinningi. Nussbaum gagnrýnir þessa hugmynd fyrir að útiloka t.d. mjög fatlaða einstaklinga frá því að vera aðilar réttlætisins til jafns við aðra, þótt þeir kunni vissulega að njóta hinna réttlátu stofnana. Í þessari grein leiði ég þessa seinni gagnrýni Sens og Nussbaum alveg hjá mér, enda er ætlunin ekki að halda fram kenningu Rawls sérstaklega, einungis að nota nokkrar grundvallar- hugmyndir frá honum til að varpa ljósi á hvað skiptaréttlæti feli í sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.