Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 30

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 30
30 Steinunn Hreinsdóttir legan farveg, stilla þær í takt við aðstæður og greina þær með því að koma orðum að þeim. Þjáning og ánægja eru jafnframt afstæð hugtök og varða einstaka reynslu mannsins. Þá er skorturinn fyrst og fremst vitrænt viðbragð við viljanum, en við- brögð okkar eru ekki einhliða, heldur margháttuð, persónu- og aðstæðubundin og í raun ófyrirsjáanleg. Það eru til persónur sem vilja sjá ljósar hliðar tilverunnar; menn hneigjast því ýmist til bjartsýni eða svartsýni allt eftir því hvaða viðhorf þeir hafa til hlutanna. Rétt er þó að árétta að ánægjan er samkvæmt Schopenhauer ávallt fólgin í tálsýn, ímyndun og hégóma.20 Hamingjan er því alltaf óekta og fölsk. Hin falska ánægja er að mínum dómi veikur punktur í bölhyggju Schopenhauers. Hún er á skjön við ummæli hans um tilfinninguna, um að hún sé bein og milliliðalaus áhrif frá viljanum líkt og skynjunin, og ætti því að geta verið alla vega. Ánægjan er fyrst og fremst hrein og einlæg – hvorki sönn né fölsk; hún er til. Það gefur auga leið að við getum hvorki dæmt tilfinningar okkar né annarra fyrirfram, flokkað þær og afmarkað og sett í eina formgerð. Hamingja er hins vegar ekki hrein til- finning heldur frekar ástand sem byggist að einhverju leyti á hugmynd okkar um tilveruna. Þar sem viljinn er í alla staði órökvís og hvatvís, þá lætur hann ekki ákvarða sig í eitt skipti fyrir öll. Hið órökvísa leyfir ekki svo glatt að við einskorðum til- finningar okkar og viðhorf annað hvort við þjáningu eða ánægju. Óendanlega margar tilfinningar og mörg sjónarhorn geta sprottið af viljanum; þær þurfa ekki að vera annaðhvort góðar eða vondar, ánægjulegar eða þjáningafullar. Spurningin snýst um hvað við viljum einblína á. Að viljinn sé án markmiðs gefur einmitt svigrúm fyrir svo margt annað. Hann er óþekkjanlegur í sjálfum sér og er í alla staði óskynsamlegt afl; hann hefur því ómældar víddir og því ekki hægt að greina hann endanlega. Tvíhyggja Schopenhauers felur þar að auki í sér hugmynd um endanlega sæld eða endanlegt böl. Þá er hamingjan ekki stöðugt „eðlilegt ástand“. Það er hvorki til eðlilegt ástand né endanlegur staður tilfinninga. Tilfinningar láta ekki binda sig endanlega við tíma eða stað. Að vilja er ekki „villa“ eins og Schopenhauer heldur fram; frekar er villan fólgin í þeirri hugdettu að geta endanlega fullnægt viljanum og sett hamingjuna í endanlegt ástand. Að lifa er að vilja og vera til, leyfa tilfinn- ingum að mótast á ófyrirsjáanlegan hátt og takast á við hlutina. Hamingjuhyggja sem viðmið eðlislægrar bölhyggju Schopenhauer leitast við að gera þjáninguna að stöðnuðu viðhorfi til lífsins. Greining hans og túlkun á viljanum eru fólgnar í kerfishugsun grundvallaðri á tvíhyggju og hamingjuhyggju. Tilfinningum eru settir afarkostir; aðeins tvennt er í boði: þjáning eða hamingja. Viljanum er þröngvað niður í pendúl-formúlu bölhyggjunnar þar sem hamingjuhyggja er höfð sem viðmið. Christhoper Janaway bendir einmitt á hvernig Schopenhauer notar „reiknivísi sældarhyggjunnar þar sem hver þjáning skrifast á reikning skuggahliðar lífsins, en heildarmynd ánægj- 20 Sama rit: 372.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.