Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 64

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 64
64 Róbert H. Haraldsson sé einfaldlega bent á að þeir séu einmitt það, miðaldra hvítir, gagnkynhneigðir karlar. Ekki bætir úr skák ef þeir eru þar á ofan af evrópskum uppruna. „[É]g á í raunverulegum erfiðleikum“, segir einn viðmælandi Patai og Koertge, „með að fá nemendur mína til að sækja hugmyndir í texta sem þeir lesa í stað þess að leita sífellt að ímynduðum einkennum [imaginary identity] höfundar“.117 Þessi við- mælandi nefnir síðan spaugilegt dæmi úr leshring samkennara sinna þar sem einn kennarinn réðst harkalega á höfundinn sem þau lásu og tætti hugmyndir hans í sig á þeim grundvelli að hann væri hvítur írskur karlmaður en í ljós hafi komið að það var misskilningur. Maðurinn var Indverji.118 Einstaklingum úr undirokuðum og kúguðum hópum er ávallt gefið sérstakt vægi. Konur er hvattar til að staðsetja sig innan einhvers slíks hóps. „Konur læra“, skrifa Patai og Koertge, „að afneita eða fá samviskubit yfir reynslu sem ekki fellur að hinu samþykkta kúgunarlík- ani.“119 Konur sem eru sáttar við ástandið „verða að „læra“ að sjá að þær voru – og eru – fórnarlömb menningarlegs ofbeldis“.120 Ekki þarf að fjölyrða um reiðina og hatrið sem þessi aðferðafræði getur laðað fram og það virðist eitt markmið þeirra femínista sem hér um ræðir, ekki síður en markmið hreyfingarinnar um bældar minningar var ofsareiði og hatur.121 Í báðum ofangreindum dæmum er grafið kerfisbundið undan tveimur megin- skilyrðum gagnrýninnar hugsunar í skilningi Mills: Engin tilraun er gerð til að setja sig í spor þeirra sem hafa andstæða sýn – átök andstæðra skoðana eru lokuð úti – og eitthvað annað en sannleiksástin er látið stýra skoðanamyndun. Eða, til að nota annað orðalag um sama fyrirbæri, aðeins einn sannleikur er leyfður.122 Í báðum tilvikum eru markmiðin að vísu afar virðingarverð, a.m.k. á yfirborðinu, sem veldur því að menn hika við að setja fram gagnrýni. Að þessu leyti er einnig mikill skyldleiki við umræðu Mills en hann uppnefnir þá sem vilja steypa alla í sama mót iðulega „mannvini“ eða „ensku mannvinina“ (137) og gefur þannig til kynna að barátta fyrir einstaklingsfrelsi og einstaklingsþroska geti virst allt annað en vinsamleg. Þegar Patai og Koertge endurskoðuðu bók sína árið 2003 virð- ast áhyggjur þeirra af stöðu mála í femínískum kvennafræðum hafa aukist. Þær byggja endurmat sitt m.a. á lestri nýlegra bóka á fræðasviðinu og ein ályktun Patai er eftirfarandi: „[É]g tel að kennsla femínista sé alræðisleg í eiginlegri merkingu orðsins – þeir neita að viðurkenna ytri mörk, þeir virða ekki einkarými eða innra 117 Sama rit: 202. 118 Sama stað. 119 Sama rit: 77. 120 Sama stað. 121 Bass og Davis hvetja konur t.d. til að ímynda sér að þær séu að myrða og gelda meinta gerendur en þær eigi hins vegar ekki að hrinda slíkum hugsunum í framkvæmd því slíkt gæti komið sér illa fyrir þær sjálfar og viðhaldið stöðu þeirra sem fórnarlömb (2002: 128). Eitt slagorð bandarískra femínsta er „From anger to activism“. 122 Bass og Davis nota ekki upphafnar heimspekilegar rökfærslur til að varpa sannleikshugtakinu fyrir róða líkt og póstmódernískir femínistar gera iðulega. Þær fullyrða að til að fá bata eftir misnotkun í æsku sé lykilatriði „að segja sannleikann um eigið líf“ (Bass og Davis 2002: 92). Orðræðuhefðin sem þær skapa og kreddurnar sem þær fylgja í blindni, valda því hins vegar að þær koma ekki auga á nema eina tegund af sögu, einn sannleika. Það er alveg sama hvar þær ber niður, þær fá alltaf staðfestingu á grun sínum og tilgátum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.