Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 178

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 178
178 Dan Zahavi hafna þau tilvist slíkrar verundar og færa þar með rök fyrir því að sjálfið sé blekk- ing. En réttmæti þessarar niðurstöðu stendur og fellur með því að þeirra eigin skilgreining á sjálfi sé sú eina sem í boði er, en því verður vart haldið fram. Öðru nær. Eins og ég mun sýna fram á hér á eftir hefur sú hugmynd um sjálfið sem þau styðjast bæði við verið meira eða minna lögð til hliðar – ekki aðeins í þeim reynslubundnu rannsóknum sem stundaðar eru um þessar mundir og snúast um þróun, formgerð, virkni og meinafræði sjálfsins, heldur einnig af hálfu málsmet- andi heimspekinga sem koma úr öðrum heimspekihefðum en þeirri sem Metz- inger og Albahari tilheyra. Sjálfið kannað á grundvelli reynslu Byrjum á að skoða rannsóknir á sjálfinu sem styðjast öðru fremur við reynslu. Fyrirfram mætti ef til vill halda að heimspekingar einir hafi áhuga á að rannsaka eðli og tilvist sjálfsins og að sannir vísindamenn haldi sig frá þessu ómeðfærilega viðfangsefni, og eigi líka að gera það. En þessi fyrirframskoðun er augljóslega á misskilningi byggð. Ekki er nóg með að vandinn um sjálfið sé ræddur í þaula í mörgum ólíkum vísindagreinum á borð við hugræn vísindi, þróunarsálfræði, félagsfræði, taugasálfræði og geðlækningar. Á seinni árum hefur jafnvel mátt sjá áhuga á viðfangsefninu aukast verulega. Meðal rita frá síðasta áratug eða svo sem gefa góða mynd af því sem hæst ber í fræðunum má nefna bækurnar Models of the Self frá 1999, The Self in Neuroscience and Psychiatry frá 2003 og The Lost Self: Pathologies of the Brain and Identity frá 2005. Hér á eftir mun ég taka dæmi um það sem þessi aukni áhugi snýst um og einbeita mér í því sambandi að þremur sviðum: sálfræði, hugrænum taugavísindum og taugameina- og sálsýkisfræði. Þegar sálfræðin er annars vegar mætti t.d. benda á býsna áhrifamikla grein frá árinu 1988 þar sem Neisser greinir á milli fimm ólíkra hugmynda um sjálfið. Neisser lítur svo á að það afbrigði sjálfsins sem liggi öðrum til grundvallar og sé jafnframt frumstæðast sé það sem hann kallar umhverfissjálfið [ecological self].16 Þetta hugtak tengist sálfræði skynjunarinnar hjá Gibson og vísar til einstaklings- ins sem virks könnuðar umhverfisins. Hvenær og hvernig erum við meðvituð um þetta sjálf? Neisser telur að í allri skynjun felist upplýsingar um sambandið milli skynjandans og umhverfisins. Sérhverri skynjun fylgir með-skynjun á sjálfi og umhverfi. Til að skýra þetta betur skulum við leiða hugann að því hvernig ungabörn byrja snemma að teygja sig eftir hlutum. Ungabarn getur greint á milli hluta sem eru innan og utan seilingar. Ungabarnið teygir sig mun síður eftir hlut sem er utan seilingar. En þessi hæfileiki til að greina á milli gerir ekki aðeins ráð fyrir því að barnið viti hvar hluturinn er, barnið þarf líka að vita hvar hluturinn er með tilliti til þess sjálfs. Þetta ætti ekki að skilja á þann veg að ungabarnið búi þá þegar yfir fullburða táknun á sjálfu sér heldur verður barnið, eins og menn hafa haldið fram, að geta borið kennsl á vissa gerð af upplýsingum sem varða það sjálft, þ.e. upplýsingar sem varða umhverfissjálfið. 16 Neisser 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.