Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 182
182 Dan Zahavi
sér í auknum mæli að sjálfinu. Þessu til staðfestingar má benda á eftirfarandi rit-
smíðar sem heita mega dæmigerðar að þessu leyti:
Levine, B., Black, S. E., Cabeza, R., Sinden, M., McIntosh, A. R., Toth,
J. P. o.fl. (1998). „Episodic memory and the self in a case of isolated ret-
rograde amnesia“. Brain 121, bls. 1951–1973.
Craik, F. I. M., Moroz, T. M., Moscovitch, M., Stuss, D. T., Winocur, G.,
Tulving, E. og Kapur, S. (1999). „In search of the self: A positron emiss-
ion tomography study“. Psychological Science 10, bls. 26–34.
Gallagher, S. (2000). „Philosophical conceptions of the self: Implications
for cognitive neuroscience“. Trends in Cognitive Neuroscience 4, bls. 14–
21.
Miller, B. L., Seeley, W. W., Mychack, P., Rosen, H. J., Mena, I. og
Boone, K. (2001). „Neuroanatomy of the self: Evidence from patients
with frontotemporal dementia“. Neurology 57, bls. 817–821.
Kelley, W. M., Macrae, C. N., Wyland, C. L., Caglar, S., Inati, S. og
Heatherton, T. F. (2002). „Finding the self? An event-related fMRI
study“. Journal of Cognitive Neuroscience 14, bls. 785–794.
Klein, S. B., Rozendal, K. og Cosmides, L. (2002). „A social-cognitive
neuroscience analysis of the self“. Social Cognition 20, bls. 105–135.
Northoff, G. og Bermpohl, F. (2004). „Cortical midline structures and
the self“. Trends in Cognitive Sciences 8, bls. 102–107.
Platek, S. M., Keenan, J. P., Gallup, G. G. og Mohamed, F. B. (2004).
„Where am I? The neurological correlates of self and other“. Cognitive
Brain Research 19, bls. 114–122.
Decety, J. og Sommerville, J. A. (2003). „Shared representations between
self and other: A social cognitive neuroscience view“. Trends in Cognitive
Science 7, bls. 527–533.
Goldberg, I. I., Harel, M. og Malach, R. (2006). „When the Brain Loses
Its Self: Prefrontal Inactivation during Sensorimotor Processing“. Neu-
ron 50/2, bls. 329-339.
Ekki kemur á óvart að ein helsta áskorunin sem rannsóknir taugavísindanna á
sjálfinu hafa mátt glíma við hefur verið í því fólgin að bera kennsl á og staðsetja
þann taugabúnað sem svarar til sjálfsins. Sumir hafa jafnvel lýst þessu verkefni svo
að það snúist um að benda á hvar í heilanum sjálfið sé að finna. Í nýlegri yfirlits-
grein sem nefnist „Is self special? A critical review of evidence from experimental
psychology and cognitive neuroscience“, og birtist í Psychological Bulletin árið
2005, ræða tveir taugasálfræðingar, Gillihan og Farah, um ýmsar tillögur sem
komið hafa fram innan taugavísinda á síðustu árum. Niðurstaða þeirra er ekki
sérlega upplífgandi. Menn hafa ekki komið sér saman um ýkja margt. Hinir ýmsu
rannsakendur hafa bent á hin ýmsu svæði í heilanum. Hver er ástæðan fyrir þessari