Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 177

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 177
 Hið margslungna sjálf: Sjónarhorn reynslu og fræða 177 Albahari leggur áherslu á að sjálf og tilfinning fyrir sjálfi sé tvennt ólíkt. Að hafa tilfinningu fyrir x þýðir ekki endilega að x sé til. Albahari telur einmitt að tilfinningin fyrir sjálfi sé til og að hún sé raunveruleg, en sjálfið sé hins vegar blekking.10 Þvert á væntingar okkar hvílir tilfinning okkar fyrir sjálfinu þar af leiðandi ekki á neinni raunverulegri, verufræðilega sjálfstæðri sjálfs-einingu. En sé málum háttað á þennan veg skortir sjálfið tiltekinn eðliseiginleika sjálfskunn- ar [selfhood], nefnilega verufræðilegt sjálfstæði.11 Í stuttu máli er ástæðu þess að sjálfið er blekking að leita í þeirri staðreynd að sjálfið hefur ekki þá verufræðilegu stöðu sem það þykist hafa. Svo virðist sem til staðar sé heildstætt sjálf sem eigi sér sjálfstæða tilvist og hrindi af stað hugsunum, og eigi þær, og að það sé til staðar á undan þessum upplifunum og hugsi hugsanirnar – en í raun er þessu þveröfugt farið.12 Ástæða er til að endurtaka þetta: enda þótt sjálfsverunni geti virst sem svo að undir niðri sé til sjálf sem samsamar sig við hin ýmsu tilbrigði ætlandinnar, er raunin sú að sjálfið er búið til og smíðað fyrir tilstilli þessarar endurteknu sam- sömunar.13 Samkvæmt Albahari er hægt að vita af sér án þess að koma sjálfum sér fyrir sjónir sem verufræðilega einstök sjálfsvera með persónuleg útmörk sem greina tiltekinn „mig“ frá öllu öðru í heiminum. Hægt er að vita af sér án þess að vita af sjálfum sér sem persónulegum eiganda, hugsuð hugsana, geranda athafna. Hér má grípa til dæma úr meinafræði. Albahari biður okkur að íhuga bæði raunverulegt tilfelli af flogavélgengi [epileptic automatism] og tilbúið tilfelli af altækri afsjálfgun [global depersonalization]. Í báðum tilfellum er gert ráð fyrir því að manneskjan eða sjúklingurinn sé vakandi og sýni viðbrögð við umhverfinu, þannig að hún eða hann veit af sér. En á hinn bóginn sé ekki til staðar neins konar tilfinning fyrir afmörkuðu, einstaklingsbundnu sjálfi, né heldur nokkurs konar persónulegt eignarhald eða tilfinning fyrir mér eða mínu.14 Albahari gefur í skyn að hugar- ástand af þessum toga sé ekki einvörðungu að finna þegar sjúkdómur er annars vegar heldur einnig hjá nýfæddum börnum og í frumstæðum lífverum. Í niðurlagi bókar sinnar bendir hún svo á, og hér kemur auðvitað úr kafinu hvernig búdd- ismi mótar afstöðu hennar, að þegar við öðlumst upplýsingu losum við okkur við blekkinguna um meðvitund-plús-sjálf og tökum í staðinn upp blekkinguna um meðvitund-án-sjálfs, og að enda þótt síðarnefnda hlutskiptið sé að vísu strangt tekið ekki nákvæmlega það sama og altæk afsjálfgun – þegar allt kemur til alls er gert ráð fyrir að það feli í sér háþróaða hugræna hæfileika – megi engu að síður bera þetta tvennt saman.15 Í efahyggju Metzingers og Albahari um sjálfið stendur það atriði upp úr að þau aðhyllast bæði skilning á sjálfinu af meiði hlutgervingar. Þau halda því fram að sjálfið sé því aðeins til að það sé óbreytanleg og verufræðilega sjálfstæð eining sem gæti verið til í algjöru einrúmi, þ.e. í einangrun frá öllu í heiminum. Bæði tvö 10 Sama rit: 17. 11 Sama rit: 72. 12 Sama rit: 130–132. 13 Sama rit: 58. 14 Sama rit: 171, 177. 15 Sama rit: 161, 207.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.