Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 105

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 105
 Heimspeki Lotzes og tengsl hennar við fyrri og síðari heimspeki 105 aðferðir koma því aðeins að gagni að þær aðstoði við að muna skýrt niðurstöður hugleiðinga. Tilhneigingin til að kerfisbinda getur beinst að tvenns konar mark- miðum. Annars vegar má flokka vísindi sem huglæga viðleitni rannsakandans til að komast að sannleikanum. Eins og áður segir hefur Lotze ekkert á móti þessari viðleitni, heldur aðeins ýktri áherslu á hana, og ásakar hann þar Aristóteles um að hafa eytt alltof miklum tíma í að ræða fram og aftur hvort ákveðið viðfangsefni tilheyri þessari eða hinni greininni sem hann ræðir. Engin ástæða sé til að ætla að sérhver fræðigrein hafi til umráða einhverja sérstaka aðferð sem geri hana færari en aðrar greinar til að leysa gefinn vanda. Hins vegar getum við leitast við að setja fram þær staðreyndir sem uppgötvaðar eru á hlutlægan hátt frekar en samkvæmt huglægum rannsóknaraðferðum okkar. Ef þessi leið er valin getum við líka komist að þeirri niðurstöðu að svarið við sér- hverri spurningu eigi sér sinn fasta stað í kerfinu sem heild. Lotze segist ekki geta átt samleið með þessari afstöðu: við getum leitast við að leysa ákveðið vandamál aðeins á þeim stað í rannsóknarferlinu þar sem niðurstöður fyrri rannsóknar veita okkur næga ástæðu til að taka ákvörðun sjálf, og þegar við reynum að setja fram rétt innri tengsl inntaks veruleikans getur þessi tilhneiging til kerfisbundinnar flokkunar gefið tilefni til alvarlegra fordóma. Heimurinn er vissulega ekki þann- ig gerður að hinar einstöku grundvallarstaðreyndir sem við teljum vera ráðandi hangi saman samkvæmt einhverju lélega hönnuðu mynstri. Þessar staðreyndir mynda frekar vef sem þannig er ofinn að þær eru allar á sama tíma til staðar í sérhverjum krók og kima hans.39 Jafnvel þótt Lotze hafi verið gagnrýninn á hughyggjuna eins og fram hefur komið, er rétt að benda á að hann var alltaf hallur undir þá skoðun hughyggjunnar að heimurinn myndi eina heild, og hafi einhvers konar merkingu: […] ég hef aldrei sleppt haldi af því sannleikskorni sem mér virtist full- yrðing Fichtes [að engin kenning um heiminn geti talist sönn og vísindi ef hún getur ekki skýrt alla sérstaka hluta í sögu heimsins sem óháðar afleiðingar einnar almennrar reglu] fela í sér; en ég gat ekki um leið leynt sjálfan mig því að þessi fullyrðing þurrkar út ákveðinn greinarmun. Því varðandi heiminn sjálfan – hið mikla viðfangsefni rannsókna okkar – hikaði ég ekki við að gera ráð fyrir þessari einingu sem leiðir allar ein- stakar staðreyndir raunverulegrar tilvistar af sameiginlegri uppsprettu; en mér fannst málið horfa allt öðruvísi við varðandi heimspeki, þ.e. mann- lega viðleitni, frá þeim sjónarhóli sem við erum stödd á í heiminum, að öðlast innsæi í þetta kerfi er nær til alls.40 39 Sama rit: CXVII–CXXI. 40 Sama rit: XCIII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.