Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 42

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 42
42 Róbert H. Haraldsson eitt þeirra í stað andlegrar velferðar í meginniðurstöðunni. Það væri að setja hluta fyrir heildina. Margir túlkendur Mills hafa því leitað út fyrir rökin fjögur í við- leitni sinni til að umorða meginniðurstöðuna. Ýmsir túlkendur hafa t.d. sett lýðræði, dyggðugt samfélag eða gott samfélag í stað andlegrar velferðar Mills. Hugsunarfrelsi og málfrelsi verða þá ófrávíkjanleg skilyrði virks lýðræðis o.s.frv.22 Í Frelsinu er hins vegar hvergi staðhæft að hugs- unarfrelsi og málfrelsi séu ófrávíkjanleg skilyrði lýðræðis. Ein ástæða er e.t.v. sú að Mill leiðir ekki rök að prentfrelsi í kafla tvö en prentfrelsi er jafnan talið nauð- synlegt fyrir lýðræði; fjölmiðlar hafi eftirlit með stofnunum lýðræðisins í nafni almennings. Mill lítur hins vegar svo á að baráttan fyrir prentfrelsi á Englandi á hans tíma sé unnin og óþarfi sé að endurtaka rökin fyrir prentfrelsi (55). Ófáir túlkendur Mills setja æðra sjálf (e. higher self) í stað andlegrar velferðar; það sé einungis með nær algeru hugsunarfrelsi og málfrelsi að við getum uppgötvað og ræktað okkar æðra sjálf. Þessi túlkun er til þess fallin að tengja Frelsið við annað höfuðrit Mills, Nytjastefnuna, sem byggist eins og kunnugt er m.a. á því að gera greinarmun á óæðri og æðri ánægju en þá síðarnefndu öðlast menn eingöngu með því að virkja og rækta æðri sálargáfur sínar.23 Nokkur tilbrigði eru til við þessa túlkun.24 David O. Brink heldur því t.d. fram að röksemdafærsla Mills sé sú „að hugsunarfrelsi og málfrelsi séu nauðsynleg til að við getum fullkomnað eðli okkar sem framsæknar verur [progressive beings]“.25 Daniel Jacobson setur „einstaklings- eðli“26 („individuality“) í stað „andlegrar velferðar mannkyns“ í umfjöllun sinni um höfuðrök Mills fyrir hugsunarfrelsi og málfrelsi. O’Rourke gerir það einnig í bók sinni John Stuart Mill and Freedom of Expression en hún geymir ítarlegustu umfjöllun sem ég hef fundið um annan kafla Frelsisins.27 Vert er að staldra sérstaklega við umfjöllun O’Rourkes. Hann er einn sárafárra túlkenda Mills sem heldur til haga orðalaginu um andlega velferð mannkyns þótt hann geri lítið sem ekkert með það.28 Hann segir raunar hvergi berum orðum 22 Sjá t.d. Barendt 2005: 9. 23 Mill 1861/1998: 103–105. 24 Svavar Hrafn Svavarsson (2007) hefur rannsakað tengsl annars kaflans (um málfrelsi) og þriðja kaflans (um þroska einstaklingseðlisins) í ljósi ævilangs áhuga Mills á Forn-Grikkjum, einkum dálætis hans á Sókratesi og Períklesi. Svavar kemst að eftirfarandi niðurstöðu: „Frelsi er nauðsyn- legt fyrir gagnrýni og gagnrýni er nauðsynleg fyrir þroska“ (59). 25 Brink 2008: 47. 26 Ég fylgi þýðendum Frelsisins, Jóni Hnefli Aðalsteinssyni og Þorsteini Gylfasyni, og nota „ein- staklingseðli“ um „individuality“ þar sem ég hef ekki fundið neitt betra orð. Í íslenskunni er þó merkingarauki sem kemur með orðinu „eðli“ sem ekki er í enskunni. 27 Daniel Jacobson skrifar: „Ef við samþykkjum þá forsendu Mills að óheft umræða um skoðanir og tilfinningar [sentiments] sé skilyrði [prerequisite] fyrir þroska einstaklingseðlisins […]“ ( Jacobson 2000: 295). Að vísu lýsir Jacobson þessu sem forsendu sem Mill gefur sér en ekki niðurstöðu rökfærslu hans. 28 O’Rourke 2001. Tvisvar í umfjöllun sinni um annan kafla Frelsisins vísar hann til síðari hluta meg- inniðurstöðunnar þess efnis að öll önnur velferð mannkyns byggist á andlegri velferð mannkyns (92 og 96) og í niðurstöðukafla bókarinnar vitnar hann síðan í meginniðurstöðu Mills nokkurn veginn í heild sinni án þess að gera andlega velferð að sérstöku umtalsefni (162). Að þessu leyti er umfjöllun hans ekki ósvipuð umfjöllun Mills a.m.k. að forminu til: Orðalagið „andleg velferð“ er í báðum tilvikum notað á lykilstöðum í viðkomandi verki án þess að það sé útskýrt sérstaklega. Mér er hins vegar ljúft og skylt að viðurkenna að ég hef ekki náð að skoða allt sem um efnið hefur verið skrifað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.