Hugur - 01.01.2012, Síða 39

Hugur - 01.01.2012, Síða 39
 Andleg velferð mannkyns 39 256–258).7 Hafi hann valið hvert orð bókarinnar af kostgæfni má ætla að það eigi alveg sérstaklega við um sjálfa meginniðurstöðuna. Í öðru lagi fellur orðalagið vel að umræðu annars kaflans. Það kallast á við annað orðalag sem Mill notar víða í kaflanum, svo sem „andlegt frelsi“ („mental freedom“) (CW 18: 241, 243, 246), „andlegur þroski“ („mental development“) (CW 18: 242), „andlegur styrkur“ („mental stature“) (CW 18: 243), „andlegur þrældómur“ („mental slavery“) (CW 18: 243), „andlegt fjör“ („mental activity“) (CW 18: 243), „andleg kjör“ („mental position“) (CW 18: 245), „andleg menntun“ („mental culture“) (CW 18: 246) og „andlegir yfirburðir“ („mental superiority“) (CW 18: 246). Í þriðja lagi er ljóst að ef við fellum þetta orðalag burt verðum við að finna nýtt orðalag til að lýsa megin- niðurstöðu Mills í kaflanum. Hvað er það þá sem hugsunarfrelsi og málfrelsi eru ófrávíkjanlega skilyrði fyrir? Svarið við þeirri spurningu er á reiki í skrifum um Frelsið sem veldur ýmsum ruglingi og skekkir heildarmynd okkar af mál frelsis- vörn Mills. Önnur ástæða þess að túlkendur Mills láta hjá líða að vísa til andlegrar velferðar er að þeir einblína á ofangreindar fjórar ástæður en þar kemur orðalagið ekki fyrir eins og við sáum. Í yfirlitsritum um Mill og jafnvel nákvæmum fræðigreinum láta höfundar oft nægja að nefna ein eða fleiri af þessum rökum Mills.8 Sú nálgun fangar oft mikilvæga þætti í málflutningi Mills9 en hefur þó þann augljósa galla að hinu skilyrta ástandi (andlegri velferð) er ekki lýst. Raunar er einnig undir hælinn lagt hvort sjálfri meginniðurstöðunni er haldið til haga og á það ekki bara við um orðin „andleg velferð“ heldur líka orðið „mannkyn“. Afar sjaldgæft er að túlkendur Mills geri eitthvað með þá staðreynd að meginniðurstaðan fjallar um tiltekið ástand mannkyns sem Mill kennir við andlega velferð. Líkt og hér að ofan vaknar því aftur sú spurning hverju hugsunarfrelsi og málfrelsi eru ófrávíkjanleg skilyrði fyrir. Þeir sem einblína á ein eða fleiri af ofangreindum fernum rökum nefna oft ekki að hugsunarfrelsi og málfrelsi séu ófrávíkjanleg skilyrði nokkurs skapaða hlutar. Vera má að það sé vegna þess að í stuttri lýsingu Mills á ástæð- unum fjórum í lok kaflans virðist hann aðeins einu sinni víkja að nauðsynlegu skilyrði. Það er í öðrum lið þar sem Mill staðhæfir að „aðrar hliðar sannleikans [komist] einungis [only] á framfæri við átök andstæðra skoðana“ (108, leturbreyt- ing mín; CW 18: 258). Ýjað er að ófrávíkjanlegu skilyrði í lið þrjú en þar er þó ekki rætt um alla menn, einungis sagt um flesta menn að þeir muni taka að aðhyllast skoðun „sem hégilju og missa sjónar á skynsamlegum forsendum hennar, nema hún mæti virkri og öflugri andstöðu“ (109). Fari menn þá leið að horfa framhjá meginniðurstöðunni og einblína á undirliðina fjóra í stuttri samantekt Mills get- ur hvorutveggja gerst að andleg velferð komi hvergi við sögu og hugsunin um að hugsunarfrelsi og málfrelsi séu ófrávíkjanleg skilyrði einhvers annars en sannrar skoðunar getur fengið sömu örlög. Auk þess vill þá fara lítið fyrir umræðu um tiltekið ástand mannkyns. Felli menn orðalagið „andleg velferð mannkyns“ niður 7 Mill leggur áherslu á að Frelsið hafi jafnframt verið samvinnuverkefni hans og konu hans, Harriet Taylor (33). 8 Sjá t.d. Miller 2010: 115–116; Gray 1983: 104. Sjá einnig Brink 2008: 44–45. 9 Sérstaklega, auðvitað, ef öllum þáttunum eru gerð nokkur skil líkt og C. L. Ten gerir í afar vand- aðri bók sinni, Mill on Liberty.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.