Hugur - 01.01.2012, Síða 97

Hugur - 01.01.2012, Síða 97
 Heimspeki Lotzes og tengsl hennar við fyrri og síðari heimspeki 97 Þar sem þær ákvarða vensl hlutanna eiga þær engan rétt á þeirri tilvist sem eðlið og eigindir hafa samkvæmt þeim sjálfum […]. Þar sem við lítum á hugkvíarnar sem fyrirbæri í sérhverju frumlagi fá þær við það að vera almennar á þann hátt það gildi sem óskað var að þær hefðu […].13 Lotze vill nota hugtak hins góða til að brúa bilið frá hugtakinu og hinu aðeins mögulega til veruleikans, hins raunverulega. Hið góða er það sem skilyrðislaust á að vera, og því er það hin „sanna verund heimsins“ (þ. wahrhafte Substanz der Welt): Er það ekkert annað en bláber forlög sem tengja saman bæði ferlin, hið hlutlæga og innri atburði hins huglæga, eða er það inntak sem á að vera sem kallar fram bæði þessa tvo arma atburðarásarinnar og ákveðni þess sem gerist í hinu huglæga, hin frumspekilegu form […]. Hefur það merkingu að hið almenna huglæga bregst við raunverulegum atburðum og bregst við á ákveðinn hátt, eða er þetta ekkert annað en það? Hvers vegna halda verundir sér við gagnvart truflunum sínum […]?14 Slíkum spurningum svarar Lotze m.a. svo: Sé hugmyndaflugið látið sjá um sig sjálft […] talar það í angist sinni um efni, hluti í sjálfum sér, hinstu verur, og heldur að heimurinn skiptist í tvær verundir, sem önnur skapar hugsanir og hin skapar hluti. […] Það gerir vandlega þá kröfu að í margbreytileika fyrirbæranna, sem eru ekkert annað en sýndir sem birtast óháð okkur endanlegum verum, verði eftir og varðveitist smástubbur af því efni sem hlutirnir eru gerðir úr til þess að allur heimurinn hrynji ekki […]. En fyrirbærin þarfnast ekki slíkra flóðvarna og burðarbjálka, sem klambra saman sýndinni innan frá og festa við veruleikann, heldur líða fyrirbærin framhjá og sýna sig, ekki í greipum hlutaefnis er bindur þau saman, heldur vegna þess samhengis sem æðri máttur er ekki þarfnast efnislegra krafta til verka sinna hefur sagt fyrir um.15 Þessa kenningu kallar Lotze „miðaða hughyggju“ (þ. teleologischer Idealismus),16 kenninguna um að það sem er ákvarðist af því sem á að vera, en það var afstaða sem hann aðhylltist all ævi. Miðuð hughyggja er oft talin tilraun til að sætta trúar- lega hughyggju Fichtes og forskilvitlega hughyggju Kants. „Litla“ rökfræðin kom út tveimur árum síðar, 1843. Henni er aftur skipt niður í þrjá meginhluta. Fyrsti hlutinn ber titilinn „Um myndun hugtaka“, annar hluti heitir „Um dóma“ og sá þriðji „Um ályktanir og rökstuðning“. Þótt þessi upp- bygging rökfræðinnar sé hefðbundin og í takti við helstu kennslubækur í rökfræði 13 Sama rit: 300–301. 14 Lotze 1841: 326. 15 Sama rit: 329. 16 Sama stað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.