Hugur - 01.01.2012, Side 122

Hugur - 01.01.2012, Side 122
122 Guðmundur Björn Þorbjörnsson upphafsárum tuttugustu og fyrstu aldar. Sögnina að jafna hafði Kierkegaard áður kynnt til sögunnar í kandídatsritgerð sinni, Om Begrebet Ironi, sem það er jafnar hið mannlega út í samfélaginu. Kierkegaard leit á hlutverk fjölmiðla og uppgang þeirra, opinbera umræðu og frjálsari skoðanaskipti milli einstaklinga og hópa síður en svo jákvæðum augum, öfugt við marga eftirmenn sína. Í verki sínu Strukturwandel der Öffentlichkeit frá árinu 1962 gerir Habermas grein fyrir almannasviðinu, sem nú er orðið löngu þekkt hugtak innan hug- og félagsvísinda. Habermas skilur almannasvið borgarastéttarinnar sem sviðið þar sem einstaklingar koma saman sem almenningur, frjálsir til að ræða og hug- leiða ríkjandi stjórnarhætti þess samfélags sem þeir lifa í.27 Í Nútímanum minnir Kierkegaard hins vegar lesendur sína í sífellu á að frjálsar samræður á borð við þær sem Habermas lýsir, milli einstaklinga og hópa, séu í raun ekki frjálsar. Þær eru ekki frjálsar vegna þess að tíðarandinn er þrælbundinn fjölmiðlum, sem jafna að endingu út allan mismun milli manna og afmá stéttastöðu og gildi. Habermas leit hins vegar almannasviðið, sem hann taldi taka á sig mynd um miðja átj- ándu öld þegar fjölmiðlar og félagslegir samkomustaðir urðu vettvangur fyrir nýja pólitíska umræðu, ekki eins neikvæðum augum. Að mati Habermans nýttu fylgismenn upplýsingarinnar sér rými almannasviðsins til að ræða af skynsemi hvernig hægt væri að endurskilgreina samband ríkisvaldsins og þegnanna. Borgir og bæjir voru ekki lengur einungis efnahagslegur miðpunktur borgarsamfélags- ins, heldur urðu þær að vettvangi fyrir umræður sem mynduðust á kaffihúsum, í bókaklúbbum og með tilkomu útgáfufélaga og fjölmiðla.28 Þetta er einmitt sá veruleiki sem Kierkegaard leggur fæð á, því í hans augum hafði almenningur glatað allri tengingu við hið heilsteypta og sérstaka. Það sem lítur út fyrir að vera dyggðugt verkefni fyrir hinn skynsama talsmann upplýsingarinnar, er fyrir Kierkegaard alvarlegt skref aftur á bak. Í raun kristallast þannig munurinn á þeim í óforbetranlegri vantrú Kierkegaards á bæði fjölmiðlum og almenningi. Fyrir Kierkegaard verður almenningur til fyrir tilstuðlan fjölmiðla, og slíkt er aðeins mögulegt á „áhyggjulausri vangaveltuöld“.29 Eftir því sem líður á nítjándu öldina taldi Habermas að síga tæki á ógæfu- hlið almannasviðsins, ef svo má að orði komast. Í síðari hluta Strukturwandel der Öffentlichkeit greinir Habermas frá því hvernig vettvangi almannasviðsins fer hnignandi á nítjándu og tuttugustu öld, sem helst í hendur við aukinn vöxt fjölmiðla og tilhneigingar þeirra til að þjónusta hin ríkjandi öfl og auðvaldið. Í stað þess að leggja rækt við skynsamlega umræðu og heilbrigð skoðanaskipti varð almannsviðið þannig að vettvangi sem fjölmiðlar gátu misnotað.30 Habermas kemur því að í lok verksins að von sé til þess að ógöngum almannasviðsins sé hægt að snúa við undir réttum félagslegum og pólitískum kringumstæðum. Habermas telur eftirsóknarvert að almannasviðið nái fyrri hæðum, og skynsam- legar ákvarðanir séu teknar á hinum opinbera vettvangi að undangengnu samtali 27 Habermas 1989: 27. 28 Habermas 1989: 50. 29 Kierkegaard 1978: 90. 30 Habermas 1989: 130–133.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.