Hugur - 01.01.2012, Side 142

Hugur - 01.01.2012, Side 142
142 Elsa Haraldsdóttir virðast því snúast um það að leita stöðugleika og svara spurningum sem vöknuðu strax í bernsku. Þegar Brynjúlfur kemur fram á fullorðinsárin heldur hann áfram, líkt og hann gerði sem barn, að skoða veruleikann og náttúruna. Hugmyndir hans byggja þó ekki eins mikið á skynreynslu og áður. Hann skoðar náttúruna og finnur í henni lögmál og mótsagnir þeirra á milli. Hann beitir markvisst hugsun sinni á veru- leikann, hinn huglæga og hlutlæga. Hann ígrundar, beitir rökhugsun sinni, dregur ályktanir og sníður þær að kenningum sínum. En hann rekur sig eilíft á mótsagn- ir og veggi í kenningasmíð sinni í því eilífa streði að ná tökum á veruleikanum og hinu dulda. Í hugmyndasmíð sinni gerir hann sér þó ekki vonir um að finna allsherjarsannleikann. Það sem drífur hann áfram, að hans mati, er að honum var ásköpuð svo sterk löngun til að leita hans. Þessa löngun hefur hann fengið frá Guði og frá honum vænti hann einnig hjálpar við að leita þessa sannleika. Fannst Brynjúlfi sem þessi hjálp bærist og með því hófst síðari kaflinn í sögu hugsunar hans.28 Sá kafli einkenndist af eindahugmyndinni en sú hugmynd byggðist á því að öll tilveran væri mynduð af örsmáum lífögnum sem Brynjúlfur kallaði eindir.29 Það var þrennt sem hann taldi vera starfandi í eindaheildinni: allsherjarelska, alls- herjarspeki og allsherjarkraftur og eru þetta guðdómlegir eiginleikar. Af þessu dró hann þá ályktun að guðdómurinn starfaði í eindaheildinni.30 Um skilyrði hugs- unarinnar í hugmyndaferlinu segir Brynjúlfur: Hugsjónina um Guð þekkti ég nú fyrirfram, eins og sjá má hér að fram- an, og það var, auðvitað, ósk mín, að hún kæmist að í hugmyndinni fyrr eða síðar. En ég vissi frá fyrstu, að ef slíkt ætti að geta orðið á þann hátt, að fullnægjandi væri fyrir mig, þá varð ég að forðast að laga hugmyndina neitt í hendi mér í þeim tilgangi. Ég varð að fara það sem ég komst án guðs- hugsjónarinnar. Rökfærslunauðsynin þurfti að knýja mig til að taka hana með.31 Brynjúlfur gerði því miklar kröfur til hugsunar sinnar og hugmyndasmíðar. Hon- um var mikið í mun að laga rökfærslu sína ekki að fyrirframgefnum hugmyndum sínum eða skoðunum. Það skiptir hann miklu máli að leiðin að niðurstöðunni sé vönduð og fræðileg, og bundin skilyrðum fræðilegrar hugsunar. Þannig er Brynj- úlfi mikið í mun að beita gagnrýninni hugsun í hugmyndasmíð sinni og þannig virðist gagnrýnin hugsun verða hluti heimspekilegrar hugsunar. Hann veit að ef hann gætir sín ekki geti hann villst af leið. Ef hann lætur stjórnast af löngunum sínum til að færa áreiðanleg rök fyrir guðshugmyndum sínum þá verði kenning hans hvorki áreiðanleg né sönn. Þetta eru innri skilyrði hugsunar Brynjúlfs; að hún byggist á aga og trausti og trú á nauðsyn rökfærslunnar. En í frásögn Brynj- úlfs er einnig að finna gagnrýni á eigin þankagang: 28 Sama rit: 24. 29 Sama rit: 25. 30 Sama rit: 32. 31 Sama stað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.