Hugur - 01.01.2012, Page 15

Hugur - 01.01.2012, Page 15
 Heimspekin er tilraun til að segja það sem er erfitt að segja 15 var í fullu starfi og var með börnin tvö aðra hverja helgi. Og ég og Barbara eign- uðumst svo son. Þannig að ég þurfti að koma mér upp kerfi þar sem ég skrifaði um það bil fimmtán síður í ritgerðinni aðra hverja helgi. Um hvað var ritgerðin? Þegar ég kenndi B.A.-nemum um nytjastefnu Mills þá rann upp fyrir mér að verkefni hans var ekki síst þekkingarfræðilegs eðlis. Og ég kenndi nytjastefnuna í því ljósi og geri í raun og veru enn. Til þess að skilja hvað Mill var að fara þurfti að setja þetta í samhengi við rökfræði hans og vísindaheimspeki. Og það var í raun og veru verkefnið. Ég hef aldrei lagt þetta frá mér. Ég á til dæmis hálfkláraða ritgerð um þetta efni sem Þorsteinn Gylfason var að þýða yfir á íslensku þegar hann féll frá. Hver veit nema að Kristján Kristjánsson geti klárað þýðinguna? Það er ekki fyrir hvern sem er að þýða á sambærilegan hátt við Þorstein. Kristján og Róbert Haraldsson voru bestu nemendurnir mínir í Mill og skildu þetta efni vel. Enda hefur þetta haft áhrif á þá. Já, örugglega; reyndar er Kristján ekki síður hrifinn af Aristótelesi þó að hann kenni sig við nytjastefnu. En það á hann reyndar sameiginlegt með mér. Arist- óteles er minn maður, eins og þú veist. Það er athyglisvert að aristótelísk heimspeki var að koma aftur upp á yfirborðið á þeim tíma sem þú ert í framhaldsnámi. Ég veit ekki hvort þú sért sammála en mér finnst eins og árin í kringum og upp úr 1970 hafi verið með frjóustu tímabilum í heimspek- inni. Var ekki spennandi að vera framhaldsnemandi á þessum tíma? Sko, á þessu tímabili voru helstu – og elstu – heimspekingarnir í hinni analýt- ísku hefð menn sem voru tengdir Vínarhringnum. Carnap var á lífi og Hempel ef ég man rétt. Carnap kenndi Quine. Popper var að sjálfsögðu enn á lífi. Aðrir sem voru áberandi höfðu verið nemendur Wittgensteins, Geach og Anscombe og fleiri. Fólk var að vinna á frumlegan hátt úr Philosophical Investigations. Wittgen- stein hafði skapað nýjar forsendur og það var verið að vinna úr þessum forsendum seint á sjöunda áratugnum. Ég vissi náttúrulega ekkert um þessar hræringar þegar ég byrja í háskólanámi. Og þegar ég fór í framhaldsnám í heimspeki þá voru í raun og veru ekki margir að skrifa doktorsritgerðir og rannsaka heimspekileg efni. En þetta gjörbreytist á árunum milli 1970 og 1975. Þá fara mjög margir í heimspeki sem leiddi til þess að áhugasviðin urðu miklu fleiri. Og allt í einu kom upp ný og stór kynslóð af fræðimönnum í til dæmis heimspekisögu. Menn voru ekki lengur allir steyptir í sama mótið. Það var engin áhersla lögð á heimspekisögu þegar ég var í framhaldsnámi. Þá byrjaði heimspekin – og endaði í vissum skilningi – á Wittgenstein. En nú fóru menn aftur að rannsaka Aristóteles. Tökum siðfræðina sem dæmi: Ef maður les Aristóteles, Kant og Mill þá skilur maður næstum allt. Aðrir heimspekingar, Nietzsche, Kierkegaard, Sartre, eru skiljanlegri ef maður hefur þennan grunn. Það er ekkert nýtt í þessu sem þessir þrír sem ég nefndi höfðu ekki hugsað um. Ég hafði þessar hræringar til hliðsjónar þegar ég lagði svona mikla áherslu á heimspekisögu í uppbyggingu heimspekinámsins hérna við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.