Hugur - 01.01.2012, Side 126

Hugur - 01.01.2012, Side 126
126 Guðmundur Björn Þorbjörnsson eru augljós þegar hann lýsir því að reynsla okkar eða skilningur á umhverfinu fái ekki sína tjáningu. Skilningur okkar á heiminum er í raun „jafnaður“, svo notað sé orðalag Kierkegaards, niður á það svið að við tökum hlutunum sem gefnum og sjálfsögðum. Das Man hefur í aldanna rás í sífellu búið til ný gildi, en taki ein- staklingurinn þeim sem gefnum eilífðarsannindum fellur hann í óraunverulega tilvist, sem lætur sig aðeins varða það sem Hinir láta sig varða.46 Einstaklingurinn er jafnaður niður og möguleikar veru hans sömuleiðis, og hann getur ekki náð tökum á því af hverju veruleikinn og umhverfið er eins og það er, og af hverju ein hegðun er leyfileg en önnur ekki. Vegna þess sinnuleysis sem fæst af ástandi jöfnunarinnar hjá Kierkegaard, rennur einstaklingnum ekki blóðið til skyldunnar. Hann þráir þess í stað að verða ekkert, svo hann geti samsamað sig almenningnum. Viljinn til að verða hluti af þessari heild verður allsráðandi, hann vill í raun verða áhorfandi að raunverulegu lífi og um leið þátttakandi í óraunverulegu lífi.47 Í dagbókum sínum skrifaði Kierke gaard að hvatinn og forskriftin að því ópersónulega, aftengda samfélagi sem við búum í, séu fjölmiðlar og nafnleysi. Í krafti nafnleysisins getur hvaða mannleysa sem er komið af stað umfjöllun án þess að bera nokkra ábyrgð á henni – þetta gerir hún með hjálp fjölmiðla. Allir mega hafa skoðun á öllu.48 Við upphaf tuttugustu og fyrstu aldar stendur manneskjan frammi fyrir nýjum verkefnum, sem þó eru kannski ekki svo ný sé tekið mið af umfjöllun Kierke gaards. Rétt eins og þá hefur einstaklingurinn öll vopn í höndunum til þess að taka þátt í opinberri umræðu án þess að svipta hulunni af sínu eina sanna einkenni. Tilkoma nafnleysis á opinberum vettavangi var að mati Kierkegaards merki um minnkandi hæfni einstaklingsins til að taka ábyrga afstöðu til hlutanna. Orðræða mannsins verður að endingu eins og almenningur: algerlega óhlutbundin.49 Það kann að virðast hjákátlegt að tala um gagnrýni Kierkegaards á nafnleysi í opinberri umræðu, þar sem hann skrifaði fjölda bóka sinna undir dulnefni. Gagn- rýni hans beinist hins vegar að möguleikum hins nafnlausa til að vera ekki sam- kvæmur sjálfum sér. Einstaklingurinn getur sagt eitt hér og annað annarsstaðar, og í því umhverfi sem hann lýsir er enginn hæfur til þess að segja neitt sem máli skiptir.50 Kierkegaard gekkst hinsvegar við öllum þeim ritum sem hann ritaði undir dulnefni og þótti lítill vafi leika á hver ritaði þau verk.51 Hér er hann for- málverk, eða af hverju samkynhneigð þyki sumstaðar eðlileg en annars staðar óeðlileg. Hvað er það sem stjórnar því sem okkur finnst um tiltekin mál og efni? Í Grikklandi til forna þótti eðlilegt að karlmenn tækju þátt í kynferðislegum samskiptum við aðra menn, jafnvel unga drengi. Löngu síðar var samkynhneigð fordæmd, sumir segja með tilkomu kristninnar. Í dag er samkynhneigð víðast hvar samfélagslega viðurkennd á Vesturlöndum. Hvernig verður það eftir 100 ár? Hvað segir das Man þá? 46 Sama rit: 165. Steven Best og David Kellner benda á það í grein sinni um póstmódernisma að sú gagnrýni á fjöldann og hjarðhegðun sem Heidegger setur fram í túlkun sinni á hið ópersónulega das Man, ógnarstjórnina sem stjórnar tíðarandanum og býr þannig til jöfnunarferli, sé augljóslega undir áhrifum frá Kierkegaard og kenningum hans um almenninginn, sjá Best og Kellner 2003: 290. 47 Kierkegaard 1978: 86. 48 Kierkegaard 1997: 314. 49 Kierkegaard 1978: 104. 50 Sama rit: 103. 51 Joakim Garff bendir á í riti sínu um ævi Kierkegaards að sama dag og Enten/Eller kom út þótti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.