Hugur - 01.01.2012, Side 127

Hugur - 01.01.2012, Side 127
 Samfélagsrýni og gamlar hættur 127 sjáll í gagnrýni sinni og nefnir í þessu samhengi að í nánustu framtíð verði til handbækur um alla skapaða hluti, og menntun muni ganga út á að læra utan að stuttar staðhæfingar um eðli hlutanna. Krafan verður sú að einstaklingurinn geti þulið upp hinar og þessar staðreyndir eins og prentvél, en á sama tíma er hann algerlega gersneyddur ítarlegri þekkingu á einhverju einu.52 Yfirborðsþekkingin er alger, sem er afleiðing þess að samfélagið krefur ekki þegna sína um að sýna andlit sitt, ef svo má að orði komast, styðja málflutning sinn með rökum og kynna sér innihald og inntak þess sem rætt er gaumgæfilega. Í Óraplágunni bendir Žižek á að í dag sé einstaklingnum minna í mun að komast að því hvað liggi að baki virkni hlutanna. Sá sem notar tölvur styðst við stafræna vélvirkni, en virknin að baki skjásins er honum óaðgengileg og ósýnileg. Notand- inn sýnir enga viðleitni til að skilja virkni tölvunnar, heldur tekur við hlutunum eins og þeir birtast honum. Žižek vísar hér til þeirrar umræðu Heideggers sem hér hefur verið reifuð að manninum sé kastað inn í heiminn.53 Einstaklingurinn verður að læra sjálfur að rata inni í þessum heimi, en hann treystir óhjákvæmilega þeim stofnunum sem stjórna lífi hans.54 Vegna þeirra yfirburða sem das Man hef- ur yfir veru einstaklings, verður erfiðara og erfiðara fyrir hann að svara fyrir sig og sýna ábyrgð. Das Man verður viðmiðunin, því það sem Heidegger ýjar hér að er að ef das Man fær að ráða er ekki hægt skella skuldinni á neinn: „Það eru alltaf þeir sem gerðu það.“55 Þessa hugsun útfærir Hannah Arendt, fyrrum nemandi Heideggers, nánar í greinargerð sinni um réttarhöldin yfir nasistaforingjanum Adolf Eichmann.56 nokkuð ljóst hver hefði skrifað bókina, og sú var raunin með mörg þeirra verka sem hann skrifaði undir dulnefni, sjá Garff 2005: 216-217. Í verki sínu frá 1846, Afsluttende Uvidenskabelig Efterskrift, gerir Kierkegaard grein fyrir því hvaða verk hann hafi skrifað undir dulnefni. Ástæður þess af hverju hann hafi í raun gert það hafa Kierkegaard-fræðingar lengi deilt um án þess að hafa komist að einni réttri niðurstöðu. Rithöfundarferli Kierkegaards er gjarnan skipt upp í svið þeirra verka sem hann skrifaði undir dulnefni, og hinna kristnu rita sem einkenndu síðari hluta ferilsins. Hins vegar skrifaði Kierkegaard einnig undir dulefni á síðari hluta ferils síns, þá helst undir dulnefninu Anti-Climacus, sem er skráður fyrir Sygdommen til Døden og Indøvelse i Christendom. Fyrrnefnda ritið verður brátt fáanlegt í íslenskri þýðingu Kristians Guttesen, undir nafninu Sóttin banvæna. 52 Kierkegaard 1978: 104. 53 Heidegger nefnir að einstaklingurinn geti ekki flúið umhverfi sitt, þar sem honum er kastað inn í heiminn og verður hann að meta stöðu sína í heiminum út frá því, sjá Heidegger 1962: 166. 54 Žižek 2007: 312–313. 55 Heidegger 1962: 165. 56 Eichmann var dæmdur fyrir að bera ábyrgð á brottflutningi gyðinga í útrýmingarbúðir og gettó í Austur-Evrópu, en yfir honum var réttað í Jerúsalem árið 1961. Arendt dró þá ályktun af réttarhöldunum að sú firring frá raunveruleikanum sem Eichmann sýni sé fær um að valda meiri skaða heldur en öll heimsins illska samanlögð, og þó að Eichmann hafi verið ábyrgur fyrir hræðilegum hlutum, var hann aðeins venjulegur maður, hvorki djöfullegur né nokkurt skrímsli, sjá Arendt 1994: 3–4; 288. Arendt notar hugtakið „hversdagsleiki illskunnar“ (e. banality of evil) til að leggja áherslu á að harðstjórar eru venjulegir menn eins og ég og þú. Voðaverk þeirra eru til sannindamerkis um hvað „venjulegt“ fólk er fært um að gera í öfgafullum kringumstæðum, sjá Fine 2001: 157–158.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.