Hugur - 01.01.2012, Qupperneq 153

Hugur - 01.01.2012, Qupperneq 153
 Drög að siðferði án skyldna og viðurlaga 153 Við teljum að við höfum fundið þennan grundvöll í ákafasta og á sama tíma víðfeðmasta lífi sem mögulegt er frá líkamlegu og andlegu sjónarmiði. Þegar lífið öðlast meðvitund um sjálft sig, um afl sitt og getu til þess að þenjast út leitast það ekki við að eyða sér, heldur vex einungis og öðlast meira afl. Þrátt fyrir þetta eru á sviði lífsins líka til andstæður sem myndast í baráttu ein- staklinga, í samkeppni allra lifandi vera um hamingju og stundum um lífið sjálft. Í náttúrunni er andstæðan sem sýnir sig í því sem er kallað struggle for life hvergi yfir stigin: draumur siðfræðingsins er að eyða þessari andstæðu eða að minnsta kosti að minnka hana eins mikið og mögulegt er. Þess vegna freistast siðfræð- ingurinn til að vísa til lögmáls sem væri æðra lífinu, vitræns, eilífs, yfirnáttúrulegs lögmáls. Við höfum neitað að vísa til slíks lögmáls, að minnsta kosti að svo miklu leyti sem það er lögmál: við höfum flutt skilningsheiminn yfir í tilgátuheiminn og af tilgátu er ekki hægt að leiða lögmál. Við neyðumst þess vegna aftur til að leita til lífsins til að setja lífinu reglur. En það er þá fyllra og víðfeðmara líf sem stjórnar lífi sem er ekki jafn fullt og víðfemt. Þannig er í rauninni eina reglan sem möguleg er fyrir siðferði sem væri eingöngu vísindalegt. Það einkenni lífsins sem hefur gert okkur kleift að sameina sjálfselsku og fórn- fýsi upp að vissu marki – en að þessari sameiningu hafa siðfræðingarnir leitað dyrum og dyngjum án árangurs – höfum við kallað siðferðilega frjósemi. Líf ein- staklingsins hefur þörf fyrir að breiða úr sér í þágu annarra, í öðrum, og sé þess þörf gefur það sig sjálft. Þessi útþensla er ekki í andstöðu við eðli lífs einstaklings- ins, heldur þvert á móti í samræmi við það. Það sem meira er, hún er skilyrði hins sanna lífs. Nytjastefnan var tilneydd til þess að nema staðar, nokkuð hikandi, frammi fyrir þessari eilífu andstæðu milli mín og þín, míns og þíns, hagsmuna einstaklingsins og almannahagsmuna, en hin lifandi náttúra staðnæmist ekki við þessa skörpu og röklega ósveigjanlegu skiptingu: líf einstaklingsins breiðir sig til annarra vegna þess að það er frjótt. Og það er frjótt vegna þess að það er lífið. Við höfum séð frá eðlisfræðilegum sjónarhóli að einstaklingurinn hefur þörf fyrir að geta annan einstakling þannig að þessi annar verður að skilyrði okkar sjálfra. Lífið, rétt eins og eldurinn, varðveitist ekki öðruvísi en með því að miðla sér. Og þetta á allt eins við um hugsunina og líkamann. Það er alveg jafn ómögulegt að loka hugsunina af og að loka eldinn af: hún er gerð til að skína. Sami útþenslumáttur mætir okkur í skynjuninni: við verðum að geta deilt gleði okkar og sársauka. Öll tilvera okkar er félagsleg: lífið þekkir ekki flokka og skiptingar rökfræðinga og frumspekinga: það getur aldrei verið algjörlega sjálfhverft, jafnvel þótt það vildi. Við erum opin í allar áttir, umljúkandi og umlukin í allar áttir. Þetta er vegna þess grundvallarlögmáls sem líffræðin hefur látið okkur í té: Lífið er ekki bara næring, það er einnig framleiðsla og frjósemi. Að lifa er að eyða rétt eins og að afla. Eftir að hafa sett fram þetta almenna lögmál líkamlegs og andlegs lífs höfum við kannað hvort leiða megi af því eitthvað sem jafnast á við skyldu. Hvað er skylda þegar allt kemur til alls fyrir þann sem viðurkennir hvorki algild skylduboð né yfirskilvitleg lögmál? – Ákveðin mynd hvata. Greinið hugtökin „siðferðileg skuldbinding“, „skylda“ og „siðalögmál“: hinn virki eiginleiki þeirra er hvötin sem er þeim óaðskiljanleg, það er aflið sem biður um að fá að beita sér. Okkur sýndist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.