Hugur - 01.01.2012, Síða 155

Hugur - 01.01.2012, Síða 155
 Drög að siðferði án skyldna og viðurlaga 155 þróuninni vex ánægja okkar og verður sífellt ópersónulegri. Við getum ekki notið neins í sjálfum okkar eins og á eyðieyju: umhverfi okkar sem við aðlögumst betur dag hvern er mannlegt samfélag og við getum ekki orðið hamingjusöm utan þessa umhverfis frekar en við getum andað utan andrúmsloftsins. Algjörlega sjálfhverf ánægja sumra fylgjenda Epíkúrosar er tálsýn, sértekning, ómöguleg: hin sanna ánægja manna er alltaf að minna eða meira leyti félagsleg. Hrein sjálfselska, sögð- um við, er ekki raunveruleg játun sjálfsins, heldur limlesting sjálfsins. Þannig er í athöfnum okkar, í hugsun okkar og í skynjun okkar þrýstingur sem leiðir okkur í átt að fórnfýsi, það er útþensluafl jafn kröftugt og það sem hreyfir stjörnurnar og þegar þetta útþensluafl öðlast meðvitund um getu sína gefur það sjálfu sér nafnið skylda. Við sjáum hér þann fjarsjóð náttúrulegra hvata sem lífið er og skapar auðlegð siðferðisins. En við höfum einnig séð að hugsunin getur lent í andstöðu við þetta náttúrulega hvatalíf, hún getur róið að því öllum árum að hafa hemil á getunni og skyldunni til félagslífs þegar útþensluaflið lendir af tilfallandi ástæðum í and- stöðu við þyngdarafl sjálfsins. Lífsbaráttan má hafa misst vægi sitt með þróuninni, en hún getur birst aftur við vissar aðstæðar sem á okkar dögum koma ennþá nokkuð oft upp. Hvernig getum við þá fengið einstaklinginn til að hefja sig yfir eigin hagsmuni, eða jafnvel til þess að fórna sér ef ekki fyrir tilstilli skilyrðislausra skylduboða? Fyrir utan þessar hvatir sem við höfum áður skoðað og eru stöðugt að störfum við venjulegar aðstæður höfum við fundið aðrar sem við nefndum ást á líkamlegri áhættu og ást á siðferðilegri áhættu. Maðurinn er vera sem hugnast getgátur, ekki aðeins fræðilegar, heldur líka verklegar. Þar sem fullvissunni sleppir hættir mað- urinn ekki þar fyrir að hugsa eða framkvæma. Það er engin hætta á ferðum þótt hrein tilgáta hugsunarinnar leysi skilyrðislaus skylduboð af hólmi. Sama gildir ef hrein von leysir trúarsetningu af hólmi og athafnir fullyrðingar. Tilgáta hugs- unarinnar er áhætta fyrir hugsunina, athöfn í samræmi við þessa tilgátu er áhætta viljans, hin æðri vera er sú sem aðhefst sem mest og tekur sem mesta áhættu hvort sem það er í hugsun eða athöfn. Þessi göfgi stafar af því að hún hefur meira innra afl, meiri getu og einmitt þess vegna æðri skyldu. Að fórna lífinu getur ennfremur í ákveðnum tilvikum verið útþensla lífsins, þegar hún er orðin nógu áköf til að vilja heldur guðlega upphafningu en að lifa árum saman jarðbundnu lífi. Það koma þau augnablik, eins og við höfum séð, þar sem mögulegt er að segja á sama tíma: ég lifi, ég hef lifað. Þótt tiltekin líkamleg og andleg þjáning geti enst í mörg ár og þótt maður geti ef svo má segja dáið sjálfum sér allt sitt líf er andstæðan allt eins möguleg og maður getur þjappað lífinu saman í eitt augnablik ástar eða fórnar. Að lokum tökum við fram að eins og lífið býr til skyldu sína til athafna úr getu sinni til athafna býr það á sama hátt til umbun sína úr athöfninni, vegna þess að með því að aðhafast nýtur það sjálfs sín, því minna sem það aðhefst því minna nýtur það sín, því meira sem það aðhefst því meira nýtur það sín. Jafnvel þegar lífið gefur af sér hittir það sig fyrir, jafnvel þegar það er við það að slokkna er það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.