Hugur - 01.01.2012, Síða 202

Hugur - 01.01.2012, Síða 202
202 Guðmundur Sæmundsson og Kristján Kristjánsson á Íslandi að söguöldin hafi verið gullöld Íslendinga og hetjur hennar hafi verið bestu þegnar sem þjóðin hefur alið, auk þess sem þær hafi verið fyrirmyndir og hugsjónir fátækrar og kúgaðrar þjóðar allt þar til hún reis úr öskustónni á 20. öld.31 Á fáum stöðum í heiminum hefur heiður skipt jafn miklu máli og á Íslandi, nema þá ef vera skyldi í Grikklandi til forna32 og múslímalöndum nútímans, sbr. svokölluð „sæmdarmorð“. Í sjálfstæðisbaráttu 19. aldar og allt fram til og jafnvel fram yfir lýðveldistöku 1944 ríkti þetta upphafna sögualdarhetjuviðhorf á Íslandi og varð ein af meginstoðum sjálfstæðisbaráttunnar. Á þessum tíma voru uppi og störfuðu ötullega fræðimenn um forna sögu og bókmenntir sem skýrðu gjörðir fornhetjanna í ljósi þessara skýru og afdráttarlausu viðhorfa sögualdarinnar, hvað varðar heiður, drengskap, mannorð og hefndar- skyldu.33 Þetta rómantíska viðhorf til Íslendingasagna ríkti allt til vorra daga, hér á landi sem annars staðar þar sem rannsóknir á þeim hafa verið stundaðar. Einn þeirra sem skrifaði í anda rómantíkurinnar um fornhetjurnar var sagn- fræðingurinn Björn Bjarnason. Hann segir meðal annars um hetjurnar á grund- velli orða Íslendingasagnanna sjálfra að hetjan sé fríð sýnum, há á velli, grönn og bein, sterk, fim og vígkæn, augun frán og snör. Hún sé stórlát, dáðrík og frægðar- fús, sigursæl, kjarkmikil og stefnuföst, lífsglöð og beri harm sinn í hljóði. Hún sé orðstillt, athugul, skapfelldin og orðheppin, baráttuglöð og áhættusækin. Hún sé áræðin og hraust. Hún berjist í broddi fylkingar og hlýði því sem æðra settir skipa fyrir um. Hetjan sé grandvör, orðheldin og hreinskilin, örlát og framagjörn, göfug lynd og heiðarleg. Hún sé háttprúð í hversdagsfari, hófsöm og alþýðleg, spök og unni fróðleik og skáldskap.34 Þarna er í stuttu máli dregið saman „allt sem prýða má einn mann“ eins og Skáld-Rósa orti um ástmann sinn. Vafasamt er þó að nokkur einn fornmaður hafi risið undir þessu öllu. Sömu gildi koma fram í skrifum annars fræðimanns, Jens Glebe-Møller.35 Sumar þessara dygða virðast vera einstaklingsbundnar, aðrar félagslegar. Meginatriðið er þó að skyldur og dygðir hetjanna fléttast mjög áberandi inn í félagsleg tengsl þeirra, svo og gildi, viðhorf og aðstæður í sögunum sjálfum.36 Í þessu samhengi verður að minna á tengsl dygðahugsjónar sögualdar við hinar miklu eldri grísku dygðir eins og þær koma til dæmis fram í dygðasiðfræði Arist- ót elesar. Bæði forngrískar íþróttir og fornnorrænn hetjuskapur byggja á dygðum sem eru í verulegum mæli félagslegar þótt auðvitað verði að gæta þess að nákvæm merking hugtaksins „dygð“ er ætíð að hluta háð samfélagi og tíma.37 Aðaldygðir hetjusamfélaganna virðast hafa verið hugrekki og samskipta- og persónueinkenni tengd því eins og heiður, vinátta, hófsemi og viska.38 Aristóteles byggir dygðirnar á því sem er manninum gott, eudaimonia – blessun, hamingju, blómstrun, ekki 31 Guðmundur Sæmundsson 2004; Guðmundur Sæmundsson, Einar Hróbjartur Jónsson og Soffía Björg Sveinsdóttir 2008; Guðmundur Sæmundsson og Ingibjörg Jónsdóttir Kolka 2008. 32 MacIntyre 2008: 121; McNamee 2008: 143; Sessions 2004: 47–57. 33 Einar Ólafur Sveinsson 1943; Ólafur Briem 1972; Sigurður Nordal 1942. 34 Björn Bjarnason 1950: 13–24. 35 Glebe-Møller og Pedersen 1987. 36 Hermann Pálsson 1981: 64–65, 69–70; Vilhjálmur Árnason 1985: 28. 37 Sama rit: 121–130. 38 Sama rit: 131–145.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.