Hugur - 01.01.2012, Síða 214

Hugur - 01.01.2012, Síða 214
214 Guðmundur Sæmundsson og Kristján Kristjánsson og margháttuð tengsl milli einstaklinga af þeim sökum, svo sem fjölskyldutengsl, staðartengsl, tengsl í gegnum skóla og vinahópa, áhugamál o.fl.98 Á hinn bóginn geta þessar aðstæður einnig stuðlað að enn meiri sjálflægni og einstaklingshyggju, spillingu og skekktum gildum.99 Nýlegir atburðir í íslensku efnahags- og stjórn- málalífi benda til þess að hér hafi þróast svipuð viðhorf og víða annars staðar, byggð á græðgi og sjálfshyggju, og leitt til jafnvel enn meiri vandræða en í öðrum löndum.100 Einstaklingsvæðingin sem Giddens lýsir svo ágætlega hefur greinilega ekki látið Ísland ósnortið. Eitt er að einstaklingshyggja og sjálflægni hafi mótað íslenskt samfélag al- mennt. Ekki er þar með sagt að íþróttalífið hafi meðtekið þessi viðhorf eða að þau ríki innan íslensks íþróttaveruleika. Til þess gæti bent að erlendis þykir ekki svo fréttnæmt þótt upp komist til dæmis um fjárhagslega spillingu í íþróttahreyf- ingunni.101 Hérlendis þykir slíkt hins vegar hneykslunarefni og er fordæmt þótt stundum sé reynt að gera sem minnst úr slíkum málum til að vernda orðspor hreyfingarinnar, sbr. umfjöllunina um notkun VISA-korts KSÍ á vændisbörum erlendis.102 Mikill meirihluti þeirra sem starfa innan íslenskra íþrótta er mjög sennilega langt frá því að vera eiginhagsmunaseggir. Þetta er ugglaust þvert á móti upp til hópa heiðarlegt fólk, réttsýnt, óeigingjarnt og fórnfúst í þágu góðs málstaðar. Þannig er meira en líklegt að iðkendur, foreldrar, félagsmálaleiðtogar og þjálfarar íþróttahreyfingarinnar séu enn hallir undir verulegan hluta hinna gömlu hugsjóna um hetjuskap og heiðarleika. Á meðan engar rannsóknir hafa verið gerðar á siðferði íslenskra íþrótta er því ekkert hægt að staðhæfa um það. Hins vegar hlýtur að vera nærtækt að gera ráð fyrir að íslenskar íþróttir séu ekki lausar við áhrif þeirra lasta sem ganga ljósum logum um alþjóðlega íþróttahreyfingu og íþróttamenn falla fyrir hver um annan þveran. Ísland er ekki eyland. Það eru íslenskar íþróttir ekki heldur. Fjölmargir íslenskir íþróttamenn stunda íþróttir sínar um allan heim og á vegum erlendra fé- laga og liða og hljóta því að lúta þar sömu lögmálum og aðrir. Fjölmargir erlendir íþróttamenn stunda einnig íþróttir hér á landi á hverju ári, sem atvinnumenn, hálfatvinnumenn eða áhugamenn. Er ekki líklegt að þessi nánu tengsl beri með sér hingað heim einhver þeirra viðhorfa sem þar virðast ríkja? Það styður þessa niðurstöðu hve fáir höfundar finna hjá sér hvöt til að fjalla yfirleitt um íþróttir í verkum sínum. Ástæðan fyrir því er ef til vill ekki svo flókin. Íþróttir teljast ekki til íslenskrar „hámenningar“ og vekja því hvorki sjálfkrafa virðingu né listrænan áhuga. Einnig kann ástæðan fyrir því hvers vegna ýmsir höfundar ákveða að minnast ekki á íþróttir að vera vonbrigði vegna þeirra sið- ferðis bresta sem þeir telja að finna megi í veruleika íslenskra nútímaíþrótta eða tilfinningar þeirrar fyrir því að íþróttaveruleikinn skeri sig á engan tilþrifamikinn hátt (sem „vin í eyðimörk“) frá íslenskum hvunndagsveruleika Það gæti einnig skýrt að hluta hvers vegna þeir fáu höfundar sem nota dæmi úr íþróttum eru 98 Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir 2010. 99 Ímynd Íslands. Styrkur, staða og stefna 2008. 100 Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir 2010. 101 Wetzel og Yaeger 2000. 102 Sigurður Már Jónsson 2009.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.