Hugur - 01.01.2012, Page 223

Hugur - 01.01.2012, Page 223
 Skiptaréttlæti 223 Að spyrja að leikslokum eða við upphaf leiks Ég hef nú vikið að tveimur forsendum fyrir því að réttlæti sé bæði nauðsynlegt og mögulegt; sú fyrri er að fólk ræður yfir gæðum sem eru takmörkuð og sú seinni er að skipting gæða breytist frá einum tíma til annars. Víkjum þá að þriðju forsend- unni, nefnilega þeirri að þau margvíslegu gæði sem fólk sækist eftir – stundum með ágætum árangri – eru sjaldnast gæði sem einn tiltekinn einstaklingur, eða afmarkaður hópur einstaklinga, hefur skapað, heldur eru þau afrakstur af flókinni samvinnu ólíkra einstaklinga. Auk þess er gæðanna gjarnan notið í samvinnu eða samfélagi. Þegar dreifing gæða hefur breyst þá er sú breyting ekki bara til komin vegna þess að gæðunum hefur verið umstaflað, ef svo má segja (t.d. með skattlagningu), heldur hafa ný gæði orðið til en önnur eyðst eða ónýst. Í fyrradag átti ég hveiti, salt og ger, og svo átti ég brauð í gær. Og þótt ég hafi bakað brauðið sjálfur, þá er brauðbakstur í raun víðtækt samstarfsverkefni. Ég keypti hveitið, gerið og saltið í búð hér í bæ, vatnið sem bunaði úr krananum kom líklega upp úr jörðinni í Heiðmörk og rafmagnið sem hitaði ofninn barst mér frá flóknu neti virkjana og rafmagnslína, sem sumpart hafa orðið til svo þjóna mætti hagsmunum alþjóð- legra stórfyrirtækja. Svo er það ekki bara brauðið sem er gæði, að eiga þess kost að baka brauð er hluti af þeim gæðum sem um ræðir. Nágranni minn, sem nú vinnur baki brotnu til að eiga fyrir afborgunum, hefur ekki tíma fyrir svona gæði og má sætta sig við billegt verksmiðjubrauð sem hann étur á sífelldum hlaupum. Því má reyndar bæta við að brauðið var á endanum einhverskonar félagsleg gæði því með ilmandi brauðið á eldhúsborðinu ákvað ég að bjóða vinum í kaffi. Þegar hugað er að dreifingu þeirra gæða sem um ræðir, þá verður ekki horft framhjá því hvernig gæðin urðu til og þar með verður ekki horft framhjá því að samfélagið í heild er einhvers konar samvinnuvettvangur um sköpun gæða, dreifi ngu þeirra og afnot af þeim. Og þar með verður sjálfur aðgangurinn að sam- félaginu sem vettvangi sköpunar, dreifingar og afnota af gæðum einnig mikils verð gæði. Það er meðal annars vegna þessarar þriðju staðreyndar sem John Rawls heldur því fram að menn missi marks þegar spurt er um skiptingu gæða, eins og ég gerði að ofan með spurningum (1), (2) og (3). Meinið er ekki að spurningarnar sem slíkar séu ekki viðeigandi, heldur er þeirra spurt á röngu augnabliki. Rifjum sem snöggvast upp spurningarnar þrjár: (1) Hefur hver það sem honum ber? (2) Er of mikill munur á þeim sem hafa minnst og hinum sem hafa mest? (3) Hafa þeir sem hafa minnst, of lítið? Þessara þriggja spurninga er spurt um stöðu samfélagsins eins og hún er á til- teknum tíma, fyrst við t1 og svo aftur við t2, og þannig er sífellt spurt við lok hvers tímabils um hversu ásættanleg dreifing gæða í samfélaginu sé. Ef dreifingin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.