Hugur - 01.01.2012, Side 31

Hugur - 01.01.2012, Side 31
 Viljafrumspeki og bölhyggja Schopenhauers 31 unnar er alltaf stillt á núll“.21 Schopenhauer gefur sér ákveðinn byrjunarreit og útilokar strax að löngunin geti verið ánægjuleg. Staðan er því neikvæð frá upphafi og dauðadæmd. Við byrjum alltaf í mínus með skortinum og þegar okkur tekst að komast yfir skortinn þá erum við í mesta lagi á núlli. Við komumst aldrei í plús, sem þýðir að hin góða hlið viljans, ánægjan, fær ekkert gildi. Kvalafull áreynsla okkar er því með öllu tilgangslaus og fullvissar okkur aðeins um „að hver afkimi heimsins er gjaldþrota, og að lífið er viðskipti sem svari ekki kostnaði […].“22 Dæmið er einfalt; við eigum enga innistæðu, hamingjan verður ekki höndluð og þjáningin er óumflýjanleg. Það er vitaskuld hæpið að setja tilfinningar manna upp í reikningsdæmi eins og hvert annað heimilisbókhald þar sem útkoman er fyrirsjáanleg og endanleg. Við reiknum ekki upplifanir okkar og lífið út fyrirfram. Við verðum að lifa lífinu og komast að því sjálf hvernig hlutirnir eru. Það er okkur eðlislægt að vilja og við verðum ekki alltaf vonsvikin eða í mesta lagi „á núlli“ þegar við uppfyllum langanir okkar. Reynslan segir okkur að viljinn getur verið góður og gefandi. Það er ekki eingöngu þjáning og böl sem bíða okkar við dyrastafinn, heldur einnig (óvænt) ánægja og gleði. Schopenhauer er upptekinn af hamingjuhyggju sem mælikvarða, af varanlegri hamingju sem viðmiði langana okkar. En lífið átti frá upphafi ekki að vera sældin ein (óþekkjanlegur viljinn segir okkur það). Þá þrengir Schopenhauer enn frekar að viljafyrirbæri mannsins þar sem hamingjuhyggjan snýst fyrst og fremst um mína hamingju. Eðlislæg bölhyggja er að mínum dómi sjálfmiðuð kenning þar sem sjálfhverfni mannsins er í brennidepli. Viljinn sem óþekkjanleg orka ein- skorðast við minn vilja, minn skort og varðar mína hamingju. Sökum skortsins þarf ég að taka af lífinu og fá eitthvað frá veruleikanum (til að halda mér á núllinu) – og ég þarf þar að auki að hafa fyrir því. Þjáningartilvistin felur í sér að veruleik- inn stendur einhvern veginn í skuld við mig. Lífsfyllingin snýst ekki um að viljinn gefi eitthvað af sér, en sambandi viljans til lífsins og til annarra er kirfilega ýtt til hliðar. Hin skilyrðislausa gjöf til veruleikans passar ekki inn í reikningshaldið, heldur snýst allt um skortinn, sem tekur með sér sjálfhverf sjónarmið, tómleika og eymd. Hagfræði bölsins gengur út á að þú tekur út og ert þá í mesta lagi á núlli, en þú leggur ekkert inn. Skortur sem kjarni rökmiðjuhugsunar Viljafrumspeki Schopenhauers, innsta eðli hennar og inntak, er leidd út með formgerð viljans þar sem hugtakið skortur liggur allri hugsun til grundvallar; skorturinn er kjarni rökmiðjunnar sem allt annað er sett í samhengi við. Rök- miðjan þrengir að flokkunum hugans þar sem ákveðin samsemd (þjáning) verður ofan á og að sannleiksmiðju; að okkur takist aldrei að komast yfir skortinn herðir enn frekar að sannleiksmiðjunni – og þar með þjáningartilvist mannsins. Rökmiðjan leitast við að höndla veruleikann og gera honum skil, en rökmiðjan er jafnvægi og skipulag þar sem allt er skilgreint og í föstum skorðum. Eðli rök- 21 Janaway 1999: 334. 22 Schopenhauer 1958: 574.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.