Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 27
27 það, og að nrinsta kosti er ekki hægt að sanna f>að með neinu því er skynsemi og þekking mannanna ræður yfir. A hann þá að örvænta um annað lif og sælar samvistir við vin sinn? Eða á hann að triia opinberun ritningar- innar? Eða er hægt — þrátt fyrir allt — að draga nokkr- ar ályktanir út úr gangi tilverunnar eins og við sjáum hana, sem leyfi að telja slíkt mögulegt? Tennyson svarar þessu aðeins fyrir sjálfan sig; jeg trui að til sje annað lif, því mjer hefur fundist jeg hafa fengið persónulega reynslu um það að hinn látni vinur minn á mjer óljósan og óskiljanlegan hátt hefur verið í návist anda míns eftir dauðann. Hann lýsir þessari vitr- un sinni í dýrðlegu kvæði (Nr. 95). Þessa trú sína læt- ur hann sjer nægja, og hann lýsir því svo snildarlega livernig allt hugarstríð hans og sorg smámsaman hvarf og breyttist í rólega gleði, að lesandinn sjer, að þetta er i raun og veru langeðlilegast fyrir mann með hans gáfna- lagi og lifsreynslu. A elliárum sinum hefur Tennyson að bæn vinar síns látið í ljósi skoðanir sínar á trúmálum, mjög stutt og laggott en eptir langa umhugsun: »Það ■er eitthvað til sem vakir yfir okkur, og einstaklings eðli vort heldur áfram (eptir dauðann); petta er min trú, og petta er öll min trú.« Og í sambandi við þessar frjálsu skoð- anir hans á trúarbrögðum stendur líka krafa hans um fullkonrið frjálsræði fyrir hvern einstakan mann til að trúa hverju því er lífsreynsla hans og skynsemi geta sann- fært hann um. Þetta kemur víða Ijóstfram hjá honum, of- stækisfullir keniiimeun, sem trúarinnar vegna troða mann- kærleikann undir fótum, fá marga hnútuna hjá honum, og i draum Akbars setur hann upp sem fyrirmynd hinn mikla keisara Indialands, er vill reyna að sætta trúflokk- ana og láta mannkynið lifa í bróðerni. »In Memoriam« er fyrst ogfremst innilegt kvæði, er talar frá hjarta til hjarta, fnllt af finum athugasemdum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.