Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 111
111
elnkennilegt um nlla þá stiftamtmenn og amtmenn,.
sem verið haía iiér á landi eftir 1800, með því að ég
hef þekt þá alla, sumpart persónulega, sumpartaf embættis-
störfum þeirra, minst þó amtmennina Wibe og Stefán
Thórarensen.
En þess kyns ýtarleg fráskýring, (sem ég að öðrn
leyti á nokkur gögu til) mundi hafa orðið eins konar
innri stjórnarástands saga landsins frá byrjun þessarar ald-
ar, eins konar lýsing á þeim mönnum, sem þar hafa ver-
ið mest við riðnir, og dómar um þá. Aleit ég, að mér
bæri eigi að leggja út i það verk, eigi að eins af þvi, að
ég hygg mig því ekki fullkomlega vaxinn, heldur einnig
af því, að hinir orðnu atburðir liggja enn of nærri tuitíð-
ar mönnum, svo þeir geta eigi orðið af þeim dæmdir
hlutdrægnislaust. Meðal annars má enn heyra suma
harma það, að alþingi var afnumið, Hóla stóll og skóli
lagður niður; sumir álíta hið nýja jarðamat að als engu
gagni og að strandmælingarnar hafi verið alt of kostnað-
arsamt fyrirtæki o. s. frv. Að ég nú ekki nefni hversu
mjög misjöfnum dómum þeir fáu menn á Islandi sættu,
sem áttu þátt í þessum breytingum, einkum konferenz-
ráð Magnús Stephensen, sem með sínum viljagóða, en
stundum truflandi ákafa fékk það á unnið, að stóllinn á
Hólum og skólinn var lagður niður, enda þótt þessu,
væri þegar í stað með miklu afli mótmælt af hans eigin
löndum, svo sem Stefáni amtmanni Thórarensen og
prófessórunum Grími Thorkelín og O. Olavsen aukann-
ara, sem ekki tóku beinlínis þátt í meðferð mála þessara.
Það er óefað, að Magnús Stephensen var afburðamaður
að hæfileikum og starfsemi, og það var sökum þess, að
tillögur hans urðu miklu ráðandi í kansellíinu (— i rentu-
kammerinu hafði hann aldrei mikinn byr —) alt þangað
lil honum árið 1809 lenti ákaflega saman við stiftamtmann
þann, er þá var, greifa Trampc út af Jörgensens máliniu