Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 34
34
»Lótositi» grær viö vík og læk og lind,
lót08Ínn vex á gryttuui fjHllatind,
vindurinn andar yndi hverja stund,
út um hvert gil og rjóður í dimmum lund
gula lótosduptið dreifist dátt um ilmi þrungna grund.
Nú er komið nóg af volki og neyðum, nóg! —
út á stjórborð, út á bakborð umveitast í froðu-sjó,
meðan skrímslið bæxlum barði og blásturstrokum spjó!
Sverjum helgan eið, og höldum liann með sálarþrótt:
í Lótos-landi að lifa kyrrir; leggjast niður rótt
uppi’ á hæðum, eins og guðir, ekkert hugsa um mennska drótt.
Því við sinn nektar1 ljiíft þeir liggja og leiptrum sínum slá
nið’r í dali, langt, langt niður, ljett sig hringa skyin þá
um þeirra hallir gullnar, gyrtar glitri af jörð og sjá.
Og þeir brosa í leyni’ og líta lágt á gjöreydd löud,
hungur,drepsótt, hristast jörðog hyldjúp öskra og brim við strönd,
skiptjón, manndráp, borgirbrenna,ogbænarmarga’álDptihönd.—
En þeir brosa, og þeim finnst sem upp þeir heyri tregasöng
til himins líða, grátstaf gnyja, gamalt stef um verkin röng,
eins og sögu efuislitla þótt orðin sjeu ströng;
söng af munni mæðuskepna, manna, er yrkja svörð,
sá og skera’ upp aptur og aptur um æfi sína á jörð,
dál’tið hveiti og vín og viðsmjör vinnan gefur hörð;
unz þeir deyja, og þeir kveljast —- ymsir í víti — hvíslað er,
um eilífð kveljast, aðra dauðinn Ódáins á velli ber,
á asfodelosengjum þreyttir una limir sjer.
Sannlega, sannlega, svefn er betri en sífeld vinna’, og strönd
en standa í róstu á reginhafi við rok og öldugrönd —
ó hvílist fjelagar, flökkum eigi um fleiri ókunn lönd!<(
Af öðrum kvæðum um klassisk efni skal hér nefnt
»Lucretius«, sögnin um það að kona hins fræga rómverska
heimspekings og skálds gaf honum ástadrykk til að laða
hann meira að sér, en drykkurinn hafði þau áhrif að hann
1) Goðadrykkur, samkvæmt trú Grikkja.