Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 93
‘J3 ekki enn þá orðið nógu alment til þess að þetta atriði geti orðið aðalkjarni skógmálsins. Þar á móti hafa á ferð minni vakizt upp fyrir mér önnur atriði, sem virðast öllu mikilvægari. Þegar ég nú segi yður dálítið um það sem ég hef séð, þá verður það ekki annað en nokkuð það, sem alkunnugt er og þér hafið séð löngu fyr og í miklu ríkara mæli en ég; en ef til vill get ég dregið af þvi nokkrar nýjar ályktanir. Það eru fornkveðin orð, að Island hafi á landnáms tímum verið »viði vaxið frá fjöru til fjalls«, og að því er mér skilst hefir það verið rétt hermt, þvi þó það hafi ekki bókstaflega verið alstaðar, þá hefir samt svo verið til jafnaðar; en það er nú skoð- unarefni fyrir sig, sem einhver framtíðar náttúrufræðingur tekur til rannsóknar. En svo rnikið rná nú þegar óhætt fullyrða, að landið alt hafi á mörgum stöðum verið skógi vaxið frá íjöru til fjalls og að þar í sé fólgin óyggjandi sönnun fyrir því, að bæði loftslagið og jarðvegurinn leyfi það að skógur vaxi hér á landi; og að öðru leyti er líka skógur eftir enn og það enda grózkumikill skógur. Við Hallormsstaði og i Fnjóskadal höfum við mælt tré, setn eru 31 fet að hæð, og þau höfðu vaxið um 3 fet á sein- ustu 4 árum; þar vóru svæði þéttskipuð ungum skógi sem óx vel. En að öllu samtöldu er þó það, sem nú er eftir af skógi, að eins lítið. Hvað er þá orðið af öll- um hinum skóginum? . Margir ætla víst, að það séu kind- urnar, sem hafa étið upp skógana; kindurnar eru ekki góðar við skóginn, það er hverju orði sannara; kindurnar naga burt nýgræðingsplönturnar og þegar leggur undir snjó, þá naga þær líka toppinn á trénu öllu, sem rjúp- urnar að öðru leyli hjálpa þeim til með. En kindurnar geta ekki upprætt skóginn, þær orka því jafnlítið sem hjartarkyns skógdýrin hafa orkað því í öðrum löndum. I náttúrunni er svo vel til hagað að enginn lífsskapnaður (Organisme) upprætir þann lifsskapnað eða þær lífsskapn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.