Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 37
37
»Þitt drabbandi drafandi flón, sem druslast á götunum,
og herramanninn hérna þú heilsar ei npp á, þitt svín!—«
Jeg góndi oná nefið, sem glóð það glampaði’ í augu mín;
og úr því jeg alltaf var fujlur, sá alldrei mitt rjúkandi ráð
flaug atvinnau brátt frá mér burt, sem brjefdreki er slítur þráð.
V.
Og föt þvoði Salka, sve að sulturinu kæmist ekki’ inn,
en því meir sem hún skammaði mig, því meir drakk jeghvert
eitt sinn,
ogjeg fann, er húu gafekki gaum, hvar hún geymdi peningasokk.
inn,—
jeg stal öllu’, er hún vann sjer inn, og á öskrandi túr var
jeg stokkinn.
VI.
Eina nótt kom jeg heim eins og naut, sem nylosnað öskraudi fer,
sárgrátandi beið Salka og sleit i hárið á sjer,
og um vöggnna’ eg blindfullur byltist og bölvaði mjer uppá
að mölva allt, sundur og saman, og í Sölku jeg sparkaði þa,
og jeg braut snudur borð og stóla, og b irnið og hútt ráku’ upp
hljóð
en jeg vissi ekki hvað jeg vanti, meira en veslings skepnan óð.
VII.
Unt morguniiiu sá jeg samt að Salka mín haltrandi gckk
af sparkinu í gter, þaðgreip mig, og gremjtt mjersárrar fjekk,
og Salka þar stumraði stúrin, uni stofuna’ í druslum skreið,
og barnið með óþvegið andlit og all á ringulreið.
VIII.
Og svo nntndi eg eptir hvað Salka var sælleg áður og nett,
hrein eins og blómstur frá h virfli til ilja og hnarreist ogrjett
þá kom — þá kom ntjer í hug, er jeg kyssti’ hana’ í fyrsta sinn,
þar var læviski, er söng svo sætt þattn sunnudagsmorguninn,
hærra og hærra hattn flaug, við heifrðunt eu sáum hann ei,
svo sveif hann upp móti sól eitts og svo lítið ueistagrey. —
»Sjerðu’ haun nti ekki?« sagði hún, »jeg sje hattn« en jegbara sá