Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 176

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 176
176 þau á enda kljáð. Hann fór þess semsé aftur og aftur á leit við mig, að ég umsteypti alveg tilskipuninni 1787 og semdi frumvarp til nýrrar verzlunartilskipunar, þannig að eigi þyrfti síðar að fara eftir nokkru öðru en henni. Ég reyndi að gera honum skiljanlegt, að enda þó égyrði leystur frá öllum öðrum störfum í nefndinni og sérstak- lega því að taka þátt í ritarastörfunum, þá mundi ég samt tæplega verða búinn að afljúka svo miklu verki næsta vor, og þvi síður nefndin að dæma um það. Þetta barst einu sinni í tal í nefndinni og sagði Orsted þá, að til þessa starfa bæri enga nauðsyn og að hann fyrir sitt ieyti þekti ekki neitt, sem sett yrði í staðinn fyr- ir það, sem sumpart væri óþarft, sumpart miður hæft í allri hinni íslenzku verzlunarlöggjöf, og virtist sér því réttast að hreyfa ekki við henni, einkanlega úr því ekki gæti komið til mála að breyta neinu í þeim grundvelli, sem löggjöf þessi væri bygð á. Hansen varð þá að láta sér þetta lynda. Okkur kom að öðru leyti ekki svo vel saman í hinu og þessn, einkum í málinu um viðskifti jarðeiganda og leiguliða; þótti mér hann þar beina ásök- unum að hinum æðri íslenzku yfirvöldum, og varð úr ó- vild nokkur milli okkar beggja, en Örsted sem unni okk- ur báðum, jafnaði það aftur með bliðskap sínum og ljúf- mensku. Það verð ég að álíta að nefnd þessi hafi í raun réttri verið óþörf, því rentukammerið hefði átt að vera fært um sjálft að gera út um því nær öll þessi málefni, því frem- ur sem það oftar en einu sinni hafði skrifazt á við amt- mennina um þau. -En hið sanna var, að etatsráð Hansen hafði hvorki löngunina né áræðið til þess að fara að brjótast i því að kynna sér íslenzk mál til hlítar — það hef ég heyrt hann sjálfan segja — heldur ætlaðist hann til að nefndin gerði sér götuna greiða, svo hann þyrfti minna fyrir að bafa framvegis. Hann skrifaði ekki heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.