Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 73
73
Útskálum, Einarssonar, prests á Útskáium Hallgrímssonar,
Síra Einar var bróðir sira Þorláks, íöður Guðbrands bisk-
ups á Hólum. En kona síra Bergsveins var Guðrún
Grímsdóttir, prests í Hruna, Skúlasonar, systir Björns mál-
ara og Höllu í Skógum. Bróðir Þórdísar var síra Grím-
ur Bergsveinsson i Görðum. Þórdís var ekkja á HraunL
1 Ölvesi, er hún giptist Torfa. Fyrri maður Þórdísar
var Sigurður Arnason á Hrauni, Magnússonar, Arnason-
ar. Kona Mngnúsar var Þuríður, laundóttir sira Sigurðar
Jónssonar, biskups, Arasonar. — Þau Torfi bjuggu um
bríð á Svignaskarði, eignarjörð Torfa; en 1634 fluttist
hann »vegna orðsakar* til Reykjavikur og Engeyjar, og
voru þau þar þrjú ár. 1036 fluttu þau að Stafnesi, og
voru þar til 1656 eða 1657, er þnu fluttu austur í Arnes-
sýslu. — Torfi var sýsiumaður í Gullbringusýslu. 1642
fjekk hann Borgarfjarðarsýslu; 1O47 fjekk han.i Vest-
manneyjasýslu og hálfa Arnessýslu, en alla Arnessýslu
fjekk hann 1650. Torfi sýslumaður dó 24 ág i665. —
Þessi voru börn Torfa sýslumanns og Þórdísar
Bergsveinsdóttur:
1. Sigurðtir; liann var útskrifaður úr Skálholtsskóla og
sigldi til háskólans, og var skrifaður í stúdentatölu
(3. nóv.) 1631. Arið eptir vaiði hann rit sitt »De
temperamento«, undir forsæti Runólfs meistara lóns-
sonar. Eptir það er hann kom út aptur, tók hann
prestsvígslu, og varð fvrst aðstoðarprestur hjá síra
Ólafi Jótissyni í Görðum á Alptanesi. 1657 varð
hann kirkjuprestur í Skálholti, en íjekk Mela 1663.
Síra Sigurður skrifaði rit um galdra 1635, og er það
enn til. Hann ritaði og rím. Hann dó 1670, 41
árs að aldri, barnlaus.
2 Þorvióður sagnaritari.
3. Guðrún; hún giptist Markúsi Bjarnasyni á Stokkseyri
(d. 1687), Sigurðssonar. Markús skammkól 1629 á