Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 40
40
XVII.
Hefði’ ekki hálfpeli dugað eins og heilflaska? Vísternú það,
en jeg vildi stríða við stærri dónann, og stóð mig, eða hvað?
Ljúffengt og blessað á bragðið jeg bvst við að sje nú það vln,
en jeg vil ekki bragða það vinur, jeg veit hvað jeg skammaðist
niín.
XVIII.
Jeg sagði eitt sinn við Sölku: Sjáðu, ef jeg dey burt frá þjer,
þá mölvaðu flöskuna fyrir mig, því fjandinn í henui er!
En seinna’ er jeg orðinn á öðru, og hef ákveðið með mjer
að grafa’ hana
ef fer jeg fyr en hún Salka, því fram fyrir Guð vil jeg hafa’ hana.
XIX.
Komdu nú hjerna, sko, hún sem hingað upp götuna fer,
þekkirðu hana, svo hyr og hressleg og sælleg hún er?
Horfðu á fötin hennar, hrein og spány og fín,
og Tommi með andlit, eins og epli er í morgundögg skín.
XX.
Það er Salka, sjerðu’ hana, og Tommi, og svo skaltu borða hjer
ábristir, kartoflur, ket, og kneifa svo blávatn með mjer,
en viljirðu grogg, þá verðurðu’ að vakka’ on’ á Bauk heillin góð,
því þó bróðir Sölku þú sjert, jeg tek samt ekki flöskunui b!óð!
Jeg vona að þetta kvæði gen mönnum skiljanlegt að
áhrif gat Tennyson liaft á enska alþýðu. Og jeg vona
að þessi stutta ritgjörð mín verði til þess að vekja löng-
un einhverra landa minna, sem ensku kunna, til þess að
kyntia sjer rit hans á frummálinu. Það er erfitt að lýsa
í stuttu máli eins fjölbreyttum og mikilfengum skáldskap,
sem bók eptir bók hefur verið skrifuð um, en jeg vildi
gera mitt til að Tennyson yrði kunnari á íslandi en áður,
það er meiri kraptur og kjarni í hans ritum og hans líf-
skoðanir eru heilnæmari, en margra þeirra höfunda sem