Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 38
33
brosandi sólina’ í djrð sinni danza um augu’ hennar blá,
og jeg sagði: »Jeg kyssi þig Salka!« en hún sagði: »Þú skalfc
ekki, svei!«
ogjeg kysti’ hana apturog aptur, húu æpti: »Hættu — ó —nei!«
IX.
Svo komum við inn í kirkju, eitthvað kenjótt var hún fyrst,
en svo sungum við allan sálminn saman sem fuglar á kvist,
og presturinn hjalaði’ um helvíti’ og um himinsins kærleik á oss,
og þegar við hjeldum heim var það hún sem sjálf gaf mjer koss.
X.
Frá kossi til sparks—hjer var hrap, sem frá himninum Satan var
orpið í helvítÍ8 eld, og ekki’ er þó drukkið þar—
að sparka svona í Sölku, er snltiun rak út fyrir dyr,
og allt út úr andskotans drykkjuskap—því jeg elskaði hana
sem fyr.
XI.
Og jeg skældi eins og asni af iðrun uppi’ í rútni, þar sem jeg lá,
»Jeg skal aldrei gera það optar!« -- en á mig leit Salka þá,—
»Já, það byst jeg nú við að þú viljir, þú ert víst eins og aðrir
meun,
»þú niunt þefa í kringum kuæputia’, unz kemurðu’ heint
fullur senn,
»þar er vínið> þiitn versti fjandi, og það veit jeg, sem þekki
þig greinfc
»að ef þú færð af honum þefinn, þá eltirðu’ hann í helvíti beint!«
XII.
»Nei,« sagði eg, »að þefa þar, því hætti’ eg, nú skaltu sjá!«
— »Ojæja?« sagði hún, og sveimjer jeg sjálfur var efattdi þá.
»Nei!«—og jeg skauzt eins og skot í skyndi’o’ná knæpu og svo
keypti jeg brenrtivínsbáknið, sem blasir í glugganum, sko!
XIII.
»Nú ofbyður mjer!« sagði Salka, og sáran og beisklegagrjet;