Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Side 39
39
»Salka mín,« hvíslaði eg klökkt, og í kjöltu hennar flöskuna ljet,
»jeg grátbæni þig við Guðs náð, í gluggann settu’ hana inn,
»hjer, jeg vil horfa beint framan í helvítis óvininn;
»settu’ hana í gluggann, Salka, jeg skal sjá hana þar í ró,
»það synist vatn, ekki annað, en er sjálfur djöfullinn þó!«
XIV.
Og nú var jeg aumari en allt og illa gekk vinnan þá,
skjálfhentur, alveg útúr, og alnum jeg stakk mig á,
en hún var mín huggun og settist á hnje mitt, með arm um
minn háls,
og hún hresti minn huga’, unz eg skildi, að hjeðan af var jeg frjáls.
XV.
Og Salka hún sagði öðrum frá því, og sumir litu iun til mín,
eins og það væri’ eiuhver galdur, en ekki'brennivín,
sumir sögðu það vatn, og jeg sviki mitt kæra víf,
því jeg eirði ekkiánbrennivíns, uldrei,þóþaðætti að kostamitt líf;
og smiðurinn allt upp að öxl drá ermina, og sýndi mjer
vöðvana’, og sagði: »Þeir vaxa ekki úr vatni, þessir hjer!«
Og læknirinu kom hjer eitt kvöld, er kertaljós hjá okkur brann:
»Þú heldur það ekki út,« sagði’ hann, »en eyðirþví smámsaman!«
Svo kom presturinn, benti á pytluna, og presturinn tók af
sinn hatt:
»Þú ert fríkirkjumaður, en mikils jeg met þig, fyrst þetta
er satt!«
svo kom herramaðurinn hjerua, úr höll siuni’ hann gekk í
minn rann,
tók i hendina á mjer og heilsaði: »Jeg hávirði þig!« sagði hann.
Og atvinnan kom til mín aptur, eins ótt eins og vindurinn fer,
með skó til aðgerða’ úr um það bil allri sveitinni hjer.
XVI.
Þar steudui hún, þar meðan tóri eg, þar skal hún standa kyr,
jeg er fariun að elska’ hana aptur, en öðruvísi en fyr,
jeg þykist þó dál’tið af henni, og þurka’ hana vil og uugga
og fægi’ hana af eintómri ást, og aptur svo set upp í glugga.