Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Síða 130

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Síða 130
130 ætlandi væri, að ég öllu öðru fremur mundi óska mér stöðu, þar sem ég gæti haft meðgjörð með íslenzk máL Því næst spurði hann, hverra orsaka vegna ég beiddist þessa. En því varð ég að láta ósvarað, því sannleikann gat ég ekki sagt án þess að koma upp um þá báða Jensen og Woldum, en það var þeim mun hættulegra, sem Wormskjold átti afarmikið undir sér í stjórnarráðinu og þessutan, þótt réttsýnn maður væri að öðru leyti, var sérstak- lega vilhallur öllum Jótum, en Jótar vóru þeir báðir, hann og Woldum. Ég var þá 30 júlí 1814 skipaður fullmekt- ugur í rentuskrifstofu Islands og Borgundarhólms og hafði á hendi fiutning mála þeirra, er Island, Færeyjar og Borg- uudarhólm snertu, en við endurskoðun reikningafékst ég alls ekki neitt, því ég sá að það verk var að kalla mátti gjörstaðnað i glundroða og slæpingsskap. Þó smávægilegt sé, þá get ég þó ekki slept að minnast þess, að þegar skrifstofa þessi var sett á stofn, þá vóru menn nokkuð ósamþykkirum sjálftnafnið, þvi þeir vóru fleiri, sem vildu að hún héti rentuskrifstofa Borg- undarhólms og Islands, (»Bornholmsk-Islandsk Renteskriver Contoir«)en »geheime« ríkisráð Mösting, sem þá var orðinn. forseti rentukammersins, hélt því fastlega fram, að því yrði aðverasnúið við,fyrir þá sök aðísland stæði Borgundarhólmi framar að fólksfjölda, verzlun, afurðamagni o. fl. Þetta auk margs annars sýnir bezt, í hvílíku óáliti ísland var þá. Skipun mín í embætti þetta varð auðvitað til þess að ég komst í nán- ari kynni við fyrnefndan Moltke greifa, sem var »depútér- aður« í hinum íslenzku málum, og hefir sú viðkynning eigi átt alllítinn þátt i þvi, hvernig af skipaðist um æfi mína eftir þenna tíma. Við Jensen og Woldum samdi mér allvel að ytra hætti, þó mér í mesta máta mislíkaði meðferð mál- anna, þar sem Jensen vasaðist með alt í kyrþey eftir hug- þótta sínum og skrifaði þess í milli sitt hvað, sem var eintóm vitleysa og augljóslega sýndi, að þó hann samfleytt síðan 1786 hefði haft íslenzk mál til meðferðar, þá bar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.