Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Page 137

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1903, Page 137
137 við Thorkelín á þessu ári o. fl. Þar við bættist, að alt kansellíið, ekki sízt Örsted — og rentukammerið Hka var orðið honum svo gersamlega frásnúið, að ég hefði aldrei getað trúað því, ef ég ekki hefði verið heyrnarvottur að því dags daglega. M. St. fór líka svo ókænlega að í mörgu, að hver maður gat eins og þreifað' á því, að allar bollaleggingar hans miðuðu annaðhvort til vegsauka eða hagsmuna fyrir sjálfan hann eða fáeina menn í ætt hans, sem hann enn þá hafði mætur á. Um þessar mundir hafði hann mikinn trúnað til mín og ég lét þar gjarnsamlega trúnað í móti koma að svo rniklu leyti sem gjörlegt var, án þess að láta það uppi við hann, sem ég vissi að aðrir vildu ekki að hann fengi neina vitneskju um. En allir þeir, er þekt hafa áleitni þess manns, munu játa að þetta hafi ekki verið svo auðvelt. Að öðru leyti er um Magnús að segja, að hann var lærdómsmaður mikill, iðjusemin og framkvæmdarsemin óþreytandi. En metorðagirni og fé- girni vóru aðalástriður hans, sem stundum leiddu hann til hörku og fáfengilegrar smámunasemi. Hann var og mik- ið gefinn fyrir að róa undir, en skorti lag á því sakir ofsa og óstöðugleika og jafnframt tortrygni — að minsta kosti á síðari árunum — og bar mjög mikið á henni enda gagnvart mönnum, sem vóru í hans eigin flokki. Ég ætla ekki að fara út í það að skýra ýtarlega frá erflði því, er ég hafði við nefnd þessa eða óþægindum þeim, er þvi vóru samfara. Nefndin byrjaði á miklum bréfasknftum við ýmsa menn, er verið höfðu á Íslandi, um rýmkun verzlunarinnar, tollstjórn og fl. og öll íslenzka kaupmannastéttin hljóp upp til handa og fóta, eins og öll hennar tímanlega velferð væri í veði. Jensen beitti sér með fjarska ákafa til að verja hagsmuni kaupmannastéttar- innar og átti jafnaðarlega fundi með kaupmönnunum og spruttu af því smávegis orðadeilur og rekistefnur. Það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.