Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 7

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 7
2 Jón Helgason: Prestafélagsritiö. gert píetista-uppeldi hjá fósturföður sínum, er var heittrúar- maður mikill og rammur andstæðingur allrar skynsemistrúar- stefnu, svo sem þegar hafði komið fram í ritgjörðum hans um »Evangelisk kristilegu messusöngsbókina*, þar sem hann deildi á trúarstefnu Magnúsar konferenzráðs. Þó er svo að sjá á »Minnisbók« Hálfdánar, sem enn er til — dagbók, sem hann hélt frá 1824 til æfiloka —, sem tilgangur hans hafi verið sá að »lesa heima« hina næstu vetur, fara síðan utan aftur og ljúka embættisprófi. En úr þessu varð þó ekki. Hálfdán hafði lofast frændkonu sinni Álfheiði um það leyti, er hann fór úr skóla, en hún mun hafa verið sex árum eldri en hann og því að líkindum verið þess lítt hvetjandi, að hann færi utan til náms aftur. Því var líka það ráð tekið haustið 1825, að þau giftust, til þess næsta vor að setja bú á Rúg- stöðum, andspænis Möðrufelli fyrir austan Eyjafjarðará. Um stórbúskap gat þar ekki verið að ræða, því að Rúgstaðir voru ekkert stórbýli, þótt vel mætti bjargast þar. Af »Minnisbók- inni« má þó ráða, að þeim hjónum hafi búnast fremur vel þessi ár, sem þau bjuggu á Rúgstöðum. En sennilega hefir Hálfdán, er til lengdar lét, ekki getað felt sig við bónda- iðjuna, enda var hann alla æfi bókhneigður mjög, auk þess sem bæði rétturinn til prestskapar, sem Bessastaðaskólastúd- entar höfðu, og guðfræðinámið mun hafa ýtt undir hann að hverfa frá þeirri iðju og gerast prestur. Hann sótti því um Kvennabrekkuprestakall og fékk veitingu fyrir því í marz 1830, en prestvígslu tók hann af herra Steingrími biskupi 20. júní s. á.1)- 1) Sama dag vígöust þeir Björn Þorvaldsson (Böðvarssonar), er síð- ast var prestur í Holti undir Eyjafjöllum, og Jón Jónsson, mágur Hálf- dánar, er þá varð fyrst aðstoðarprestur og síðan eftirmaður föður síns í Grundarþingunum. Jón hafði numið skólalaerdóm að mestu í Dan- mörku, útskrifast úr Helsingjaeyrarskóla 1808 og eftir nokkurra ára árangurslítið guðfraeðinám gerzt kennari í Slagelse og kvænzt danskri konu. Eftir 22 ára dvöl í Danmörku kom hann aftur til íslands með konu og börnum 1824, og bjó sem bóndi í Núpufelli unz hann 1830 gerðist aðsfoðarprestur föður síns (t 1869).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.