Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 47

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 47
42 Jón Helgason: Prestafélag8rit»ð. veit hve nærri’ er æfiendi?«) Haustið 1869 hafði nefndin lokið störfum. Hin nýja bók kom út 1871 og fékk þegar í stað misjafnar viðtökur, enda var hún ekki gallalaus, þótt ekki væru allir gallarnir nefndinni að kenna, heldur sumir jafnvel óvið- komandi manni (Pétri Guðjohnsen), sem vegna laganna hafði lánað handritið hjá biskupi og gert nokkrar textabreytingar — að nefndarmönnum fornspurðum. Var þessu harðlega mótmælt í Þjóðólfi þá um haustið af séra Stefáni, sem ekki heldur var tiltökumál. Hitt var þó enn óskiljanlegra, að biskup skyldi láta slíkt gjörræði viðgangast, því að honum stóð þó næst að vaka yfir, að ekki væri misboðið þeim, sem verkið höfðu unnið, með slíku, enda þótt í góðum tilgangi ætti að vera gjört. Dómarnir um bókina fóru annars mjög sinn í hvora áttina, en allir voru þeir áfellisdómar. Sumir höfðu horn í síðu bókarinnar fyrir það, að þar væri farið alt of langt í því að útiloka góða, gamla sálma hinnar eldri bókar og létu reiði sína bitna á séra Stefáni Thórarensen, sem mest verk hafði lagt til bókarinnar og átti sízt af öllu óþökk skilið fyrir það starf (en þau munu hafa orðið einu launin, sem hann bar úr býtum fyrir starf sitt!). Þjóðólfur (XXIV. ár, nr. 15—16) flutti nafnlausa útásetningargrein, ærið ónotalega, er jafnvel vildi láta hefta sölu bókarinnar! Höfundurinn taldi sig vera prest og var alment álitið, að séra Þórarinn Böðvarsson ætti greinina. Aðrir fundu bókinni til foráttu, að útgefend- urnir hefðu farið alt of skamt í niðurskurði léttmetis- sálma úr Messusöngsbókinni og ekki tekið hina óteljandi rímgalla ólagfærðu gömlu sálmanna því taki, sem hefði þurft. Frá því sjónarmiði aðallega reit séra Björn í Laufási hvass- yrta grein um bókina í Norðanfara (1872) og í sama streng tók í sama blaði séra Gunnar Gunnarsson, þá á Svalbarði. Meðal þeirra, sem þótti of skamt farið, var og faðir minn. Mér vitanlega skrifaði hann ekki um þetta mál í blöðin, en eg á í vörzlum mínum handrit af ritgerðarkorni um bókina, sem eg ætla, að hann hafi sent séra Stefáni vini sínum til yfirlesturs. Þessi stutta ritgerð er fróðleg, að því leyti sem hún sýnir hvernig hann þá þegar leit á þetta sálmabókar-mál og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.