Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 78

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 78
PrcstafclagsríiiO. Helgi Hálfdánarson. 73 og eg vildi þess vegna ekki draga mig í hlé, hefði mér orðið sárt að skilja við mitt hæga, þægilega og fagra prestaskóla- embætti. Eg þakka þess vegna Guði fyrir það sem lán mitt, að fram hjá mér var gengið og að eg því fæ að halda því. Fyrst í stað hefði minn erfiði fjárhagur ekki heldur batnað neitt við breytinguna. Og auk þess er eg í raun og veru orðinn of gamall, eins og borið er fyrir, og sjálfsagt ekki vel lagaður til skrifstofustarfa. Eg óska þess því af öllu hjarta, að séra Hallgr., sem eg virði svo mikið og mér er svo vel við, megi auðnast að vinna það alt hinni íslenzku kristni til heilla og framfara, sem mig langar til að unnið verði. Ef þú því hittir hann, bið eg þig fyrir hvern mun, að láta hann ekki með neinu verða þess^varan, að þú sért »fornærmaður« fyrir mína hönd, heldur koma fram sem bezt við hann sem þinn góðan fermingarföður og tilkomandi yfirboðara, ef þú verður prestur eða kennari hér á landi*. — Faðir minn hafði aldrei verið heilsuhraustur maður. Frá æsku hafði hann verið höfuðveikur og fylgdi sú veiki honum til æfiloka. Um langt tímaskeið bagaði hann heyrnardeyfð, sem ágerðist eftir því sem aldur færðist yfir hann og það svo, að hann átti erfitt með að heyra til prestsins í kirkjunni ef hann var ekki því raddsterkari. En við þennan heyrnardeyfðar- kvilla losnaði hann með öllu, kominn nokkuð á sextugs aldur, fyrir tilverknað ungs læknis (Guðna Guðmundssonar frá Mýrum), sem dvaldi hér í bænum eins árs tíma og hafði lagt sérstaka stund á eyrnalækningar, svo að hann hafði ágæta heyrn upp frá því. En hinar miklu kyrsetur hans við andleg störf heima fyrir urðu þess valdandi, að mjög fór að bera á meltingarveiklun, sem ágerðist eftir því sem árin liðu og varð undanfari þess sjúkdóms, sem að síðustu varð banamein hans. Þrjú síðustu æfiár hans urðu honum þung þjáningaár, en þó nélt hann lengst af ferlivist og stundaði embætti sitt, þótt einatt ætti sárerfitt með það. Og fram eftir öllu mun hann hafa hlúð að vonum um bata. En þær vonir hans reyndust *ál. Snemma árið 1893 fór hann til Kaupmannahafnar til þess að leita sér heilsubótar og var ytra 3 mánuði, en sú för varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.