Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 181

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 181
172 Erlendar bækur. PrestaféuSsritiö. fara yfir handritið og !esa prófarkir, og hefir hann með þessu sem öðru sýnt kærleika sinn og trygð til hinnar íslenzku kirkju. Bókinni fylgir biskupatal og ágætt registur. Höfundur tileinkar bók þessa minningu Iátins æskuvinar, H. Hoffmeyers stiftprófasts, en hann var einn hinn nýtasti kirkjumaður í Danmörku og sannur vinur lslands. Kirkjusaga biskupsins hefir bætt úr mikilli þörf, hefir hún fengið hinar beztu viðtökur hjá hinum mætustu mönnum erlendis, og á það fyllilega skilið, að hún breiðist út með vorri eigin þjóð. Bj. J. Thorduv Tomasson: „Kors og Krone. Digte og Sange". — 0. Lohse. Köbenhavn 1925. — 93 bls. — Verð 3 kr. I Prestafélagsrifinu 1923 var getið þá nýútkominna trúarljóða eftir hinn góðkunna landa vorn sóknarprest Th. Tomasson; nefndi hann þetta ljóðakver sitt „Mellem Bedeslag". Auðséð er, að trúarljóð þessi hafa náð til æðimargra, því að nú er aftur komið út annað safn trúarljóða eftir þennan sama höfund, kostað af sömu bókaútgefendum. Ber þetta nýja safn heitið „Kors og Krone". Er með því gefið til kynna, að yrkisefnið sé, líkt og í fyrra safninu, aðallegast um krossinn Krists og krossferil lærisveina hans og um trúarreynslu kristins manns, gleðina yfir því, að fagnaðarerindi Krists sé kraftur Quðs fil hjálpræðis hverjum þeim, er trúir. Lengsfu ljóðin í safninu eru byrjunarljóðin, um Nikódemus, komu hans til Jesú um nóttina og samtal Jesú við hann um endurfæðinguna (Jóh. 3, 1. nn.), og um áhrifin sem Nikódemus varð fyrir af því samtali, eins og frá þeim er skýrt í Jóh. 7, 50 nn. og 19, 38.-42. Þótt margt sé fallegt í safni þessu, gæti ég hugsað að mörgum þyki þessi Nikó- demusar-ljóð einna tilkomumest. En tvent gjörir ljóðasafn þetta eftir- tektarverðast fyrir oss íslendinga. Annað eru þýðingar, er í því birtast á tveim sálmum vorum, en hitt er hin bróðurlega kveðja handan yfir hafið til kirkju vorrar. Fyrri þýðingin er af sálmi séra Valdimars Briem: „Þóft holdið liggi lágt". Fyrsta og fjórða erindið hljóðar svo: „Ved Köd og Blod i Baand jeg böjet sidder; dog higer helst min Aand mod Himmelvidder. Den fölger Herren fro mod Tinder höje. Saa yndigf Udsyn der: Guds Unders Dyb jeg ser med Aandens Oje. Her stöjer striden Dyst med Stormens Pile;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.