Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 188

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 188
Prestafélagsritið. Erlendar bækur. 179 Hvorki hið skrifaða orð, né trúarsetningar kirkjunnar mega binda hann. Hverjum manni er það eitt trú og trúarsannindi í raun og veru, sem hann reynir í sínu eigin hjarta. Svo var um Lúther. „Alt sem var í samræmi við trúarreynslu hans og dró hann nær Kristi var sannleikuv, alt annað var lýgi, þótt staðfest væri af kirkjufundum og ritningarorði. Andlega ein- valdari maður en Lúther hefir aldrei til verið. I klausturklefanum hans fæddist með þjáningum hinn sanni maður, maðurinn sem er ímynd Quðs á jörðunni, herra allra hluta og takmark allra hluta". Þannig kemst höf. að orði. Vísast mæfa ýmsar skoðanir höf. mótmælum margra. Ó. M. „ Vartov-Præsier gennem 80 Aar. 1839—1919. Udgivet af Dr. H. P. B. Barfod“. — Q. E. C. Gads Forlag. — 264 bls. A námsárum mínum í Kaupmannahöfn kom ég oft í Vartovkirkju, og hlustaði á gamlan prest, er hét Hoff. Mér fanst altaf vera hátíð inni í litlu kirkjunni; þar sameinaðist kyrð, lotning og lofsöngur. Þar hlaut ég oft að minnast orðanna: „Syngið drotni nýjan söng“. í Vartov hefir hinn glaði sálmasöngur fengið að njóta sín. Þar hafa margir af hinum fegurstu sálmum Grundfvigs verið sungnir í fyrsta sinn, og á þeim árum, er Grundtvig var prestur við Vartovkirkju, var safnað- arsöngurinn svo kröftugur, að tæplega heyrðist í orgelinu fyrir hinum áhrifamikla söng kirkjugestanna. Um þetta hafði ég heyrt og lesið, og þessvegna var mér forvitni að lesa þessa bók, sem segir frá starfi Grundtvigs þau 33 ár, sem hann var við Vartov, en þar prédikaði hann í síðasta sinn 1. sept. 1872, daginn áður en hann dó, 89 ára gamall. Frásögn þessi, 80—90 bls., er hin skemtilegasta og fróðlegasta, enda samin af mjög ritfærum manni, Holger Begtrup, sem margir íslendingar kannast við. Þá er sagt frá hinum ágæta presti og sálmaskáldi C. J. Brandt, og þá gefin mjög góð lýsing á J. H. Monrad, er síðar var prestur við Marmara- kirkjuna. Því næst er lýst^prestunum V. J. Hoff og Anders Andersen, og að síðustu ritar Hermann Koch um sunnudag í Vartov. Jeg veit með vissu, að bæði prestar og aðrir þeir, er unna kristnu starfi, munu öðlast fróðleik, gleði og uppörfun við lestur þessarar ágætu bókar, sem er gefin út af lækni og samin af prestum og kennurum. Bj. 7. „Dansk Kirkeliv medens Tiderne skifter. Redigeret toft“. — G. E. C. Gads Forlag. — 240 bls. Bók þessi er þannig rituð, að hún veitir árei? marga ánægjustund. f bók þessari er hægt að fá mr ar og góða þekkingu um kirkjulíf í Danmörku, op hvernig kirkjunnar menn þar skrifa um þau á'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.