Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 23

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 23
18 Jón Helgason: Prestafélagsritið.. unni«, en er veira tók flutt inn í baðstofuna, >stendur það á móti rúminu okkar og er líka haft fyrir borð, sem eg skrifa við og konan mín sníður og saumar við. En í rökkrinu er því lokið upp "og það látið skemta mönnum«. Ogn er eg hræddur um að ungir prestar á vorum dögum sættu sig lítt við þau kjör, sem stéttarbræður þeirra fyrir 70—80 árum urðu að gera sér að góðu og létu sér enda vel líka! Sjálfur lýsir faðir minn lífi sínu og líðan á Kjalarnesinu í bréfi dags. 12. febr. 1856 á þessa leið: »Mér líður vel og eg uni vel hag mínum, því að þótt mér líki ekki alt á Kjalarnesi, þá veit eg, að alstaðar er nokkuð að. Af því eg á góða konu, bý saman við vænt og viðfeldið sambýlisfólk og sóknarmenn mínir hafa verið mér góðir og velviljaðir síðan eg kom hingað, kann eg hér vel við mig. Það sem mér fellur hér lakast eru ýmsir sveitarhættir. Kaupstaðarferðafjöldi, tómthúsmannafjöldi og hrossafjöldi draga hér alla dáð úr búendunum. Efnilegasta fólkið streymir hér burtu jafnóðum og það er komið til manns, annað hvort suður á Seltjarnarnes og í Reykjavík, ellegar í tómthúsin. Vinnufólk að gagni er þess vegna nærri ófáanlegt og bændurnir því rétt að segja allir einyrkjar, sem enga manneskju hafa nema konuna, börnin og hreppsómagann. Af þessu öllu flýtur þá sú eymd og örbirgð, sem hér er svo almenn. . . . Ef regla kæmist hér á ýmislegt, sem aflaga fer og velgengni manna gæti orðið almennari, þá finst mér að hér gæti verið eitthvert skemtilegasta hérað á landinu«. — Kjalnesingar voru föður mínum verulega góð sóknarbörn, sem vildu alt til gleði gera hinum ungu prestshjónum. Kirkju- rækni var þar í bezta lagi og djúpsett lotning fyrir öllu, sem að guðrækni laut, rótgróin þar á flestum heimilum. En að öðru leyti var menningin þar á fremur lágu stigi og efnahagur víðast hvar fremur þröngur. Eignuðust fdreldrar mínir þar marga vini og tel ég mér óhætt að segja, að þau alla æfi upp frá því bæru hinn hlýasta hug til þessa góða sóknarfólks. Sérstaklega er mér kunnugt um hve hlýtt þeim var til sam- býlisfólksins á Hofi, Jóns bónda Runólfssonar og Ástríðar Sigurðardóttur og eins til hjónanna Runólfs Þórðarsonar ogt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.