Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 160

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 160
Prestafélagsritiö. Sýnir deyjandi barna. 151 fyrir, er það venjulega ekki nema stutta stund, og fyrir því flytur það þeim, sem við eru, enga ákveðna þekking á öðr- um heimi, jafnvel þótt kölluð séu upp nöfn látinna manna og orð sögð, sem lýsa þeim. Það, sem merkilegt er um sýnir Daisy, er það, hve óvenju-Iengi þær haldast og hve skýrar opinber- anir hennar eru, en það mun hafa stafað af þeirri staðreynd, að henni gafst tími til að venjast þeim undursamlegu hlutum, sem hún sá og heyrði*. Bæklingur þessi var allur prentaður upp í tímariti Ameríska Sálarrannsóknafélagsins árið 1918. Þar hefi ég lesið frásögu prestsfrúarinnar, og auk þess í tveim merkum enskum bók- um (annarri prentaðri 1925). Sýnir litlu stúlkunnar höfðu svo mikil áhrif á föður hennar, að hann tók að lesa alt Nýja- testamentið á grísku af nýju og athuga kenningar þess um upprisuna. Eftir 2 ára vandlega íhugun ritaði hann greina-bálk í aðalmálgagn kirkju sinnar um upprisuna. Voru greinirnar birtar sem sérstök bók árið 1872 og bókin nefnd »Upprisa dauðra«. Sýndi hann fram á, að kenning Nýja-testamentisins, og sérstaklega Páls postula, væri sú, að maðurinn risi upp í andlegum líkama, en að hinn jarðneski líkami eigi aldrei upp að rísa. Þessi ágæti prestur andaðist árið 1894 og var þá sjötugur. Sýnir dóttur hans liðu honum aldrei úr minni og hann dó með þá sannfæring í huga, að hann »mundi þegar rísa upp í andlegum líkama og að það, sem sé dauði í augum vorum, sé upprisa í augum englanna«. Móðir. litlu stúlkunnar getur þess í bæklingnum, að hún hafi alls eigi í bernsku vanist neinum dultrúarhugmyndum né heyrt talað um andahyggju vorra tíma. Hún var venjulegt barn, fremur bráðlynd að náttúrufari og gat stundum sýnt þráa. En hún var fljót að iðrast og reyndi að venja sig af reiðigirninni. Móðir hennar segir í bæklingnum ýmsar mjög hugnæmar sögur af henni, þar á meðal þessa: Eitt sinn tókst Daisy að reiðast ekki heila viku. Var hún injög glöð út af því. En þá kom það fyrir einn dag, að hún kom skyndilega inn úr garðinum, blóðrauð út undir eyru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.