Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 180

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 180
Prestafélagsritið. Erlendar bækur. 171 er um 300 bls. prentuð á hinn bezta pappír, prýdd alt að 40 myndum og í alla staði hin skemtilegasta aflestrar, því að höfundurinn sameinar mikinn lærdóm og fróðleik hinni skemtilegustu frásögn. Þessu hafa les- endur alment veitt eftirtekt, og er mér kunnugt um, að í ýmsum félögum erlendis hafa á sérstökum fræðikvöldum verið notaðir til upplesturs valdir kaflar úr kirkjusögu biskupsins, enda er þar svo skýrt sagt frá hinum mætu mönnum kirkjunnar, að hver kafli bókarinnar gefur mönnum mikinn fróðleik og umhugsunarefni. Efninu er skift niður í 6 aðalkafla, en bókin hefst með inngangi um landnámið. Er þá fyrsti kaflinn um kristniboð og kristnitöku, alt mjög vandlega ritað og frásögnin hin fróðlegasta. Tekur þá við næsti kafli um áhrif hinnar kristnu trúar á þjóðlífið. Er þar sagt frá hinum fyrstu biskupum, ísleifi, Qissuri og Jóni Ögmundssyni. Er þar gefin mjög fögur lýsing á hinum heilaga Jóni, svo að menn í öðrum Iöndum fá að sjá, hve fagurt og skært það ljós kirkjunnar hefir verið. í 3. kafla er sagt frá kirkjulegum áhrifum utan að, mjög ítarlega lýst, hvernig kirkjan hér heima tileinkar sér hinar kristilegu hugsanir og skoðanir, sem ríkjandi eru í kirkjunni á meginlandi Evrópu, og hvernig þær skoðanir samlagast hér heima hinni þjóðlegu trú. Vel og skipulega er sagt frá kristnirétti hinum forna, skýrt og greinilega lýst Þorláki helga, Brandi Sæmundssyni o. fl. o. fl., og þá ekki gleymt helgikvæðum, klausturlífi og kirkjulegum framkvæmdum. Þá tekur við Sturlungaöldin, og er í þeim kafla ágætar lýsingar, og munu áreiðanlega margir lesa með mikilli athygli kaflann um Guðmund góða. í næstu köflum er sagt frá Staðamálum, frá valdi biskupa og hnignun, frá helgisiðum og þjóðlífi. En öllu þessu er þó enn nánar og rækilegar Iýst í Kristnisögu Islands, sem biskupinn hefir ritað á íslenzku, vi! ég í þessu sambandi benda á kaflann um guðsdýrkunina, er þar hinn mesti fróðleikur um hið þjóðlega kristnihald. Vi! ég nota tækifærið til þess að benda á hina islenzku kristnisögu biskupsins. Er þar hægt að ausa úr brunni þekkingar og fróðleiks. En hið sama má seqja um hina dönsku kirkjusögu höfundarins. Alt er þetta, sem á hefir verið minst, ritað með þekkingu samfara dugnaði, með áhuga þess manns, sem er allur í því starfi sem honum er hjartfólgið, og því er það skiljanlegt, að bók þessi hefir verið jafn kærkomin og hin fyrri, og er gleðilegt um að hugsa, að nú eiga Norður- landabúar greiðan aðgang að fróðlegri, vandaðri frásögn um kirkju vora frá byrjun hennar til vorra daga, frásögn, sem byggist á vísindalegri þekking höfundarins, er helgað hefir mörg ár æfi sinnar starfi þessu. Bók þessi er gefin út að tilstuðlan „hins dansk-íslenzka kirkjusam- bands", hefir síra Þórður Tómasson sýnt mikinn áhuga í því, að bók þessi gæti komið út, hefir hann unnið að útgáfu bókarinnar með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.