Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 183
174
Erlendar bækur.
Prestaféla gsrilið.
den böded’ stille paa Folkets Bröst
og göd over Muld til Aandehöst
de Strömme, som evig rinde.
Af Frænderne glemt, i ensomt Kaar,
— kun smuler de fandt at give, —
dog glemte ej Gud, — en Rosengaard
af Ork hans Aand kan drive.
Saa vaktes Salmen med Orgelbrus,
som fylder endnu det lave Hus,
og aldrig skal stum den blive! —
Der bygger en Kirke, fjernt bag Hav —
nu aabnes de stejle Fjelde,
vi öjner dens Spir og Væggen lav,
og Hjertekilderne vælde.
Vær hilset, Söster, paa viet Grund,
nu sluttes en Pagt med Haand og Mund;
Gud lade det naadig gælde !
Saa deler vi glade mit og dit
og Byrderne sammen bære,
og Hjerternes Sprog skal lyde frit,
— har begge meget at lære.
Og enes dybt vi i Herrens Aand,
sig knytter og Folk og Folk med Baand
af Kærlighed, Gud til Ære!“ S. P. S.
„Dansk-islandsk Kirkesag. Meddelelser fra Forretningsudvalgeí".
1925. — 4 tölublað, 62 bls. alls.
Blað þetta heldur áfram að byggja brú milli systurkirknanna, þeirrar
dönsku og íslenzku, brú, sem bygð er úr þekkingu og skilningi á högum
lands vors og þjóðar. Vinna velviljaðir hugir að þessari brúargjörð og
verður áreiðanlega meira ágengt, en margur maðurinn gæti í fyrstu látið
sér til hugar koma.
í þessum árgangi eru lesendurnir fræddir um helztu kirkjulega við-
burði hér heima á liðnu ári, bæði innan þjóðkirkjunnar og fríkirkjunnar,
og um helztu íslenzkar bækur, er kirkju vora varða eða samband systur-
kirknanna; þar eru góðar greinar um Strandarkirkju og um: „Livet i en
islandsk Præstegaard"; þar er ennfremur þýðing á VI. Passíusálminum,
„um ]údas koss og Kristí fangelsi", eftir sóknarprest Th. Tomasson, og
kvæði til íslands eftir einn af vinum íslands, H. Hansen, Verninge, o. fl. Auk
þessa eru í blaðinu ellefu góðar myndir.