Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 166

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 166
Prestaféiagsritiö. Sýnir deyjandi barna. 157 ég sé hina himnesku veröld, meðan líkami minn er enn hér. Þið leggið líkama minn í gröfina, af því að ég mun eigi framar þurfa hans við. Hann var gerður fyrir þetta líf, en nú er lífi mínu hér lokið, og þessi vesalings líkami minn mun verða lagður til hliðar, og ég mun hafa fagran líkama eins og líkami Alla er«. Því næst sagði hún við mig: »Mamma, opnaðu hlerana og lofaðu mér að líta út og horfa á veröldina síðasta sinn. Áð- ur en næsti morgunn rennur upp, verð ég farin«. Ég hlýddi ástúðlegri beiðni hennar, og hún sagði við föður sinn: »Reistu mig upp, pabbi«. Studd af föður sínum leit *hún þá út um gluggann og kallaði: »Vertu sæll, himinn! Verið þið sæl, tré! Verið þið sæl, blóm! Vertu sæl, rósin hvíta! Verfu sæl, rósin rauða! Vertu sæl, fagra veröld!« og loks bætti hún við: »En hvað mér þykir vænt um það, en mig langar ekki til að dveljast hér lengur«. Þegar klukkan var 8V2 þá um kvöldið, tók hún sjálf eftir, hve framorðið var, og mælti: »Klukkan er orðin hálfníu; þegar hún verður orðin hálftólf, kemur Alli að sækja mig«. Hún hallaðist þá stundina upp að brjósti pabba síns og hvíldi höfuðið á öxl hans. í þeirri stelling vildi hún helzt vera, af því að það hvfldi hana. Hún mælti: »Pabbi, hérna vil ég deyja. Ég skal segja þér til, þegar stundin kemur«. Lúlú hafði verið að syngja fyrir hana, en af því að hálfníu var háttatími Lúlúar, þá stóð hún upp og bjóst til að fara. Hún beygði sig yfir Daisy, kysti hana og sagði: »Góða nótt«. Daisy rétti upp aðra höndina, strauk henni blíðlega um vanga systur sinnar og sagði við hana: »Góða nótt«. Þegar Lúlú var komin upp í miðjan stigann, kallaði Daisy aftur: »Góða nótt og vertu sæl, elsku-hjartans Lúlú mín!« Þegar klukkan var nærri því hálftólf, mælti hún: »Taktu mig nú upp, pabbi; Alli er kominn að sækja mig«. Þegar faðir hennar hafði tekið hana, bað hún okkur að syngja. Þá sagði einhver: »Kallið á Lúlú«. En Daisy svaraði viðsíöðu- laust: »Verið þið ekki að ónáða hana; hún er sofnuð«. Og jafnskjótt og vísarnir á klukkunni bentu á hálftólf, hóf hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.