Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 129

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 129
120 PrestafélagsritiD* Bjarni Jónsson: Ég hefi minst á hin mörgu gestaboð. Ég á eftir að minn- ast á hið veglegasta, hina beztu máltíð. Sunnudaginn 23. ág. var haldin hin sérstaka guðsþjónusta fyrir sjálft kirkjuþingið. í hinum mörgu kirkjum gátu menn fengið svo margt fagurt að heyra. En i Engilbrektskirkjunni var altarisganga — og þar var sérstök kyrð ríkjandi. Hið mannlega aðdráttarafl var horfið. En hið heilaga laðaði menn að einum stað, kallaði á þá upp að altari drottins, til hinnar heilögustu hátíðar. Hér fengu tungumálin nýjan hljóm, þau urðu eins og pílagrímssöngur þjóðraddanna. Hinar mörgu þjóðir voru á leið upp að altarinu, bentu frá sjálfum sér, upp til hans, hins eina, sem getur látið menn verða eitt. Á þessari leið urðu þeir samferða erkibiskupar ríkiskirknanna og presbyterianar, hér gengu hlið við hlið enskir hákirkjumenn og fulltrúar hinna ýmsu safnaða. Hér mættust kirkjur Austur- og Vestur- landa. Þetta var hin innilegasta stund þingsins. Það er oft spurt: Um hvað urðu þeir ásáttir í Stokkhólmi? Þetta vovu þeir sammála um. Hér var hið sameinandi afl, því að enginn getur betur sameinað mennina en hann, sem bað um, að þeir yrðu eitt. Á heilagri stundu fundu þessir menn, að þeir voru eitt í Hristi Það hefir verið spurt og verður spurt: Varð nokkur bless- un af þessu kirkjuþingi? Ég tel það mikla blessun, að fund- urinn var haldinn. Ég lít á það sem blessun, að hægt er á þessum órólegu tímum að halda slíkan fund. — Fer ekki læknisrannsókn fram á undan sjálfri lækningunni? Og er ekki mikið með því unnið, að bent sé á meinin og á þörf lækningar. Er þetta ekki alt í þá átt, að lækning fáist og hugsað sé um að bjarga lífinu? Það er spurt um áhrif frá þessu þingi, og þau munu sjást. En þó að þau sjáist ekki öll þegar í stað, þá breytir það ekki sannfæringu minni. Áhrifin sjást ekki ávalt strax. Til þess að sannfærast um það, þurfum vér ekki annað en stinga hendinni í vorn eigin barm. Vér biðjum öll »Faðir vor«, vér biðjum »Tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni*. En fær vilji Guðs að ráða öllu hjá oss? En ef vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.